Fréttir: júlí 2011

Tíð slys á ungu fólki - Dreifibréf sent til fiskvinnslufyrirtækja - 28.7.2011

Af gefnu tilefni hefur Vinnueftirlitið sent út dreifibréf til fiskvinnslufyrirtækja. Ástæður þess eru að nýleg hafa orðið nokkur vinnuslys í fiskvinnslufyrirtækjum þar sem ungmenni yngri en 18 ára og í einu vilviki barn undir 15 ára hafa slasast í tengslum við vinnu við vélar og tæki. Vinnueftirlitinu hafa einnig borist ábendingar vegna meintra brota á ákvæðum reglugerðar nr. 426/1999 um vinnu barna og unglinga vegna aldurs ungmenna sem ráðin hafa verið til starfa í fiskvinnslu. Sjá dreifibréf. Lesa meira