Fréttir: maí 2011
Eldfjallaaska og fokefni
Leiðbeiningar um heilsuvarnir á vinnustað
Eldfjallaaska, sandryk, jökulleir og jarðvegsryk sem berst langar leiðir með vindi eru smákornótt og komast því niður í lungun.
Aska og fokefni valda tímabundnum öndunarerfiðleikum, minni öndunarvirkni og næmisviðbrögðum en varanleg heilsuáhrif (lungnaskaði) getur orðið við langvarandi álag við vissar aðstæður.
Rafræn skráning á námskeið Vinnueftirlitsins
Lesa meira