Sláttuorf eða vélorf eru nokkuð algeng hérlendis. Eru þau yfirleitt markaðssett með skurðarbúnaði sem er snúningshaus með nælonþræði eða þá með heilu málmblaði. Hægt hefur verið að fá á vélorf aukabúnað sem framleiddur er af öðrum en framleiðendum orfanna og er sumt af þeim aukabúnaði stórhættulegur og ekki leyfilegt að nota hann skv. ákvæði reglugerðar nr. 1005/2009 um vélar og tæknilegan búnað
Lesa meira