Fréttir: apríl 2011

FRÉTTATILKYNNING - Hættulegur aukabúnaður á vélorf - 27.4.2011

Sláttuorf eða vélorf eru nokkuð algeng hérlendis. Eru þau yfirleitt markaðssett með skurðarbúnaði sem er snúningshaus með nælonþræði eða þá með heilu málmblaði. Hægt hefur verið að fá á vélorf aukabúnað sem framleiddur er af öðrum en framleiðendum orfanna og er sumt af þeim aukabúnaði stórhættulegur og ekki leyfilegt að nota hann skv. ákvæði reglugerðar nr. 1005/2009 um vélar og tæknilegan búnað
Lesa meira

Slysavakt Vinnueftirlitsins - 20.4.2011

Tilhögun slysavaktar Vinnueftirlitsins um stórhátíðir hefur verið breytt skv. eftirfarandi: Lesa meira

Norrænn fundur um flutning á hættulegum farmi - 20.4.2011

Fjallað er um ADR-reglurnar, oft ýmsar túlkanir eða útfærslur á ákvæðum þeirra og sérreglur hverrar þjóðar Norðurlandanna. Lesa meira

Könnun á líðan og heilsu starfsfólks í fjármálafyrirtækjum - 19.4.2011

Samtök starfsfólks í fjármálafyrirtækjum stendur nú fyrir könnun á líðan og heilsu starfsfólks í fjármálafyrirtækjum í samvinnu við Vinnueftirlitið og Háskóla Íslands. Lesa meira

Málþing Vinnís og Vinnueftirlitsins 14. apríl nk. - 5.4.2011

Vinnís og Vinnueftirlitið taka höndum saman og kynna tvö verkefni. Lesa meira