Fréttir: mars 2011

Núll-slysastefna á morgunverðarfundi Vinnueftirlitsins 9. mars sl. - 9.3.2011

Morgunverðarfundur Vinnueftirlitsins um "Núll-slysastefnu" tókst vel með góðri þátttöku þeirra sem láta sig málið varða. Fluttir voru fróðlegir fyrirlestrar um stefnuna og má td. geta þess að meðal annarra hefur Landsvirkjun tekið þá hugmyndafræði upp og ætlar að beita henni við byggingu Búðarhálsvirkjunar. Lesa meira

Fyrirtækjaeftirlit - 9.3.2011

Gæðahandbók fyrirtækjaeftirlits er skipt í þrjá hluta;

  • Allt eftirlit sem á við bæði hefðbundið og aðlagað eftirlit
  • Hefðbundið efitrlit sem er sértækt fyrir hefðbundið efitrlit
  • Aðlagað eftirlit sem er sértækt fyrir aðlagað eftirlit

Innan hvers flokks eru gæðaskjölin síðan flokkuð í; verklagsreglur, vinnureglur og stöðluð skjöl.

Lesa meira

NIVA - Norræn ráðstefna um markaðseftirlit í Finnlandi 25. - 27. maí 2011 - 4.3.2011

Norræn ráðstefna um markaðseftirlit verður haldin á vegum norrænu fræðslustofnunarinnar, NIVA, í Finnlandi dagana 25.-27. maí nk. Markhópar ráðstefnunnar eru stjórnvöld sem annast markaðseftirlit, fulltrúar iðnaðarins og aðrir sem bera ábyrgð á að setja vörur á markað.
Lesa meira

Banaslys á Norðurlöndum við vinnu frá 2003 til 2008 - 4.3.2011

Umfang vinnuslysa er mikilvægur mælikvarði á stöðu vinnuverndar. Norræna vinnuverndarnefndin gekkst fyrir rannsókn á umfangi banaslysa við vinnu á árunum 2003 til 2008. Lesa meira

"Núll slysastefna - alls staðar" - 2.3.2011

Morgunverðarfundur um "Núll slysastefnu" verður haldinn á Grand Hótel Reykjavík miðvikudaginn 9. mars nk. kl. 8 - 10. Lesa meira