Fréttir: febrúar 2011

Verkefnisstyrkur á sviði sálfélagslegs vinnuumhverfis - 7.2.2011

Vinnuverndarnefnd norrænu ráðherranefndarinnar auglýsir eftir styrkumsóknum fyrir verkefni á sviði sálfélagslegs vinnuumhverfis.

Lesa meira

Forvarnir í fyrirrúmi - ráðstefna VÍS og Vinnueftirlitsins - 4.2.2011

Fjölmargir gestir sóttu ráðstefnu VÍS og Vinnueftirlitsins sem haldin var fimmtudaginn 3. febrúar sl. undir yfirskriftinni "Forvarnir í fyrirrúmi". Sjónum var einkum beint að öryggismálum sjómanna og bænda, öryggismenningu í matvælaiðnaði og eldvörnum fyrirtækja. Lesa meira

Leiðrétting á afgreiðslutíma Vinnueftirlitsins í Reykjanesbæ - 1.2.2011

Í dag, 1. febrúar 2011 opnuðu Vinnueftirlit ríkisins og Vinnumálastofnun sameiginlega umdæmisskrifstofu að Krossmóum 4a, í Reykjanesbæ. Opið verður hjá Vinnueftirlitinu mánudaga til fimmtudaga frá kl. 09.00 -15.00 og á föstudögum verður opið frá 09.00 ? 12.00 en ekki frá kl. 08 eins og áður hafði ranglega komið fram.
Hið nýja húsnæði er á 2. hæð að Krossmóum 4a.
 
Lesa meira