Fréttir: janúar 2011

Vinnueftirlitið og Vinnumálastofnun á Reykjanesi flytjast í sama húsnæði - 25.1.2011

Þann 1. febrúar 2011 opna Vinnueftirlit ríkisins og Vinnumálastofnun á Reykjanesi sameiginlega umdæmisskrifstofu að Krossmóum 4, í Reykjanesbæ. Lesa meira

Öryggismenning - Nýtt námskeið í febrúarbyrjun - 25.1.2011

Vinnueftirlitið heldur námskeið 1. og 2. febrúar nk. um það hvernig byggja má upp öryggismenningu og öryggisanda á vinnustöðum. Lesa meira

Brennisteinsvetni og vinnuvernd - 25.1.2011

Í fréttabréfi Félags heilbrigðis? og umhverfisfulltrúa sem út kom í lok árs 2010 fjalla Kristinn Tómasson yfirlæknir Vinnueftirlitsins og Friðrik Daníelsson, sérfræðingur hjá Vinnueftirlitinu um brennisteinsvetni og vinnuvernd.
Lesa meira

Forvarnir í fyrirrúmi - ráðstefna VÍS og Vinnueftirlitsins - 21.1.2011

Forvarnir í fyrirrúmi er heiti opinnar ráðstefnu VÍS og Vinnueftirlitsins 2011 sem haldin verður miðvikudaginn 2. febrúar nk. kl. 13.00 - 16.00 á 5. hæð í húsnæði VÍS að Ármúla 3. Lesa meira

Öryggisskýrsla Norðuráls aðgengileg á heimasíðu Vinnueftirlitsins - 19.1.2011

Öryggisskýrsla álvers Norðuráls á Grundartanga hefur nú verið samþykkt og er aðgengileg á heimasíðu Vinnueftirlitsins. Lesa meira

Vinnuslysaáratugurinn 2001 til 2010 - dögun nýrra tíma! - 3.1.2011

Nú þegar fyrsti áratugur nýrrar aldar er sannanlega liðinn hefur Vinnueftirlitið fengið 15686 tilkynningar um vinnuslys frá 1. janúar 2001 til og með 31. desember 2010. Lesa meira