Þann 1. febrúar 2011 opna Vinnueftirlit ríkisins og Vinnumálastofnun á Reykjanesi sameiginlega umdæmisskrifstofu að Krossmóum 4, í Reykjanesbæ.
Lesa meira
Í fréttabréfi Félags heilbrigðis? og umhverfisfulltrúa sem út kom í lok árs 2010 fjalla Kristinn Tómasson yfirlæknir Vinnueftirlitsins og Friðrik Daníelsson, sérfræðingur hjá Vinnueftirlitinu um brennisteinsvetni og vinnuvernd.
Forvarnir í fyrirrúmi er heiti opinnar ráðstefnu VÍS og Vinnueftirlitsins 2011 sem haldin verður miðvikudaginn 2. febrúar nk. kl. 13.00 - 16.00 á 5. hæð í húsnæði VÍS að Ármúla 3.
Lesa meira
Nú þegar fyrsti áratugur nýrrar aldar er sannanlega liðinn hefur Vinnueftirlitið fengið 15686 tilkynningar um vinnuslys frá 1. janúar 2001 til og með 31. desember 2010.
Lesa meira