Fréttir: 2011
Vinnueftirlitið vísar fjórum málum til lögreglu
Rannsókn á líðan og heilsu starfsfólks í fjármálafyrirtækjum
Baráttudagur gegn einelti 8. nóvember 2011
Val á fyrirmyndarfyrirtæki ársins 2011 í vinnuvernd
Evrópska vinnuverndarvikan 24. - 28. október
Vinnuverndarvikan 2011 - Ráðstefna 25. okt. nk.
Á ráðstefnunni sem fram fer í Gullteig A-sal, verða flutt áhugaverð erindi og efni sem fjalla um öryggi við viðhaldsvinnu. Einnig verða veittar viðurkenningar til fyrirtækja sem talin eru standa sig vel á því sviði sem tengist viðhaldsvinnu.
Lesa meira
Staðreyndablöð (Fact Sheets) um vinnuvernd
Gagnvirk áhættugreining fyrir lítil fyrirtæki á netinu (OiRA) frá EU-OSHA
Ársskýrsla Vinnueftirlitsins 2010 er komin út
Er það óhjákvæmilegur ?fórnarkostnaður? að nokkrir einstaklingar láti lífið á ári hverju og fjölmargir slasist eða verði fyrir heilsutjóni við vinnu sína svo að hjól atvinnulífsins geti snúist og skapað þau verðmæti sem velferð okkar byggir á? Lesa meira
Örugg viðhaldsvinna innan landbúnaðar
verða mörg vinnutengd slys. Lesa meira
Ekki kaupa köttinn í sekknum!
Norræn samanburðarrannsókn á vinnuverndarlöggjöf Norðurlandanna
Tíð slys á ungu fólki - Dreifibréf sent til fiskvinnslufyrirtækja
Nagla- og heftibyssur falla undir reglugerð um vélar og tæknilegan búnað
Eldfjallaaska og fokefni
Leiðbeiningar um heilsuvarnir á vinnustað
Eldfjallaaska, sandryk, jökulleir og jarðvegsryk sem berst langar leiðir með vindi eru smákornótt og komast því niður í lungun.
Aska og fokefni valda tímabundnum öndunarerfiðleikum, minni öndunarvirkni og næmisviðbrögðum en varanleg heilsuáhrif (lungnaskaði) getur orðið við langvarandi álag við vissar aðstæður.
Rafræn skráning á námskeið Vinnueftirlitsins
Lesa meira
Styrkir til rannsókna og verkefna
Málþing Vinnís og Vinnueftirlitsins 19. maí nk.
FRÉTTATILKYNNING - Hættulegur aukabúnaður á vélorf
Slysavakt Vinnueftirlitsins
Norrænn fundur um flutning á hættulegum farmi
Könnun á líðan og heilsu starfsfólks í fjármálafyrirtækjum
Málþing Vinnís og Vinnueftirlitsins 14. apríl nk.
Núll-slysastefna á morgunverðarfundi Vinnueftirlitsins 9. mars sl.
Fyrirtækjaeftirlit
Gæðahandbók fyrirtækjaeftirlits er skipt í þrjá hluta;
- Allt eftirlit sem á við bæði hefðbundið og aðlagað eftirlit
- Hefðbundið efitrlit sem er sértækt fyrir hefðbundið efitrlit
- Aðlagað eftirlit sem er sértækt fyrir aðlagað eftirlit
Innan hvers flokks eru gæðaskjölin síðan flokkuð í; verklagsreglur, vinnureglur og stöðluð skjöl.
Lesa meiraNIVA - Norræn ráðstefna um markaðseftirlit í Finnlandi 25. - 27. maí 2011
Lesa meira
Banaslys á Norðurlöndum við vinnu frá 2003 til 2008
"Núll slysastefna - alls staðar"
Verkefnisstyrkur á sviði sálfélagslegs vinnuumhverfis
Vinnuverndarnefnd norrænu ráðherranefndarinnar auglýsir eftir styrkumsóknum fyrir verkefni á sviði sálfélagslegs vinnuumhverfis.
Lesa meiraForvarnir í fyrirrúmi - ráðstefna VÍS og Vinnueftirlitsins
Leiðrétting á afgreiðslutíma Vinnueftirlitsins í Reykjanesbæ
Hið nýja húsnæði er á 2. hæð að Krossmóum 4a.