Öryggishandbók rannsóknarstofunnar er nýkomin út hjá Háskólaútgáfunni, höfundur er Sveinbjörn Gizurarson. Starf á rannsóknarstofu krefst þekkingar, nákvæmni og varkárni. Í Öryggishandbók rannsóknarstofunnar er fjallað um umgengni, vinnubrögð og öryggi á rannsóknarstofum.
Lesa meira