Fréttir: nóvember 2010

Öryggishandbók rannsóknarstofunnar er komin út hjá Háskólaútgáfunni - 30.11.2010

Öryggishandbók rannsóknarstofunnar er nýkomin út hjá Háskólaútgáfunni, höfundur er Sveinbjörn Gizurarson. Starf á rannsóknarstofu krefst þekkingar, nákvæmni og varkárni. Í Öryggishandbók rannsóknarstofunnar er fjallað um umgengni, vinnubrögð og öryggi á rannsóknarstofum.

 
Lesa meira

Niðurstöður rannsóknar meðal starfsfólks í bönkum á Íslandi - 29.11.2010

Á Þjóðarspegli 2010 sem Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands stendur að voru kynntar niðurstöður úr rannsókn sem Vinnueftirlitið og Háskóli Íslands í samstarfi við Samtök starfsfólks í fjármálafyrirtækjum, gerðu meðal starfsfólks í bönkum hér á landi, 5 mánuðum eftir fall þeirra í október 2008. Lesa meira

Málþing um ofbeldi á heilbrigðisstofnunum - 19.11.2010

Ofbeldi á heilbrigðisstofnunum er eitt af alvarlegri vinnuverndarmálum heilbrigðisstofnana sem taka þarf á í kerfisbundnu vinnuverndarstarfi. Lesa meira

Örugg viðhaldsvinna - 1.11.2010

Nú í ár hefur Vinnuverndarvika verið helguð öruggri viðhaldsvinnu. Hérlendis er mikið af húsnæði og mannvirkjum sem er frá árunum 1930 til 1980 og er viðhald og endurbætur á þessu húsnæði og mannvirkjum umtalsverð. Lesa meira