Fréttir: október 2010

Vinnueftirlitið veitti viðurkenningar til fyrirmyndar-fyrirtækja - 28.10.2010

Vinnuverndarvikan 2010 - ÖRUGG VIÐHALDSVINNA
Ráðstefnan ÖRUGG VIÐHALDSVINNA var haldin á Grand Hótel Reykjavík 26. október sl. þar sem Vinnueftirlitið veitti viðurkenningu til þriggja fyrirtækja sem þóttu standa sig vel á árinu í verkefnum sem tengjast viðhaldsvinnu.
Lesa meira

Skýrsla um rannsókn á slysum af völdum brennisteinsvetnis - 25.10.2010

Skýrsla um rannsókn á slysum af völdum brennisteinsvetnis sem Vinnueftirlitið tók þátt í að gera á vegum OECD er nú aðgengileg á heimasíðu Vinnueftirlitsins. Lesa meira

Leiðbeiningar um heilsuvarnir vegna eldfjallaösku og fokefna - 18.10.2010

Vinnueftirlitið hefur gefið út leiðbeiningar um heilsuvarnir á vinnustað vegna hættu af völdum eldfjallaösku og fokefna. Lesa meira

Öryggisskýrslur Alcoa Fjarðaáls og ISAL aðgengilegar hjá Vinnueftirlitinu - 17.10.2010

Vinnueftirlitið hefur samþykkt öryggisskýrslur álvera ISAL í Straumsvík og ALCOA á Reyðarfirði. Lesa meira

Efni tengt Evrópsku vinnuverndarvikunni á íslensku á heimasíðu Vinnuverndarstofnunar Evrópusambandsins - 13.10.2010

Búið er að íslenska efni tengt Evrópsku vinnuverndarvikunni á heimasíðu European Agency for Safety and Health at Work sem er Vinnuverndarstofnun Evrópusambandsins. Lesa meira

Örugg viðhaldsvinna - Ráðstefna og sýning á Grand Hótel 26. okt. 2010 - 4.10.2010

Ráðstefna og sýning í tilefni Evrópsku vinnuverndarvikunnar 2010, Örugg viðhaldsvinna, verður haldin á Grand Hóteli þriðjudaginn 26. október nk.
Á ráðstefnunni sem fram fer í Gullteig A-sal, verða flutt áhugaverð erindi og efni sem fjalla um öryggi við viðhaldsvinnu. Einnig verða veittar viðurkenningar til fyrirtækja sem talin eru standa sig vel á því sviði sem tengist viðhaldsvinnu.
Lesa meira