Fréttir: september 2010

Búnaður á sláttuorf innkallaður í framhaldi af banaslysi - 24.9.2010

Framleiðandi búnaðar á garðsláttuorf hefur innkallað búnað á sláttuorf í framhaldi af dauðaslysi sem varð í tengslum við notkun hans. Búnaðurinn er af gerðinni Attila ATHU001 ?Hulk Professional Forestry Blade?, framleiddur á Ítalíu. Lesa meira