Fréttir: ágúst 2010

Ársskýrsla Vinnueftirlitsins 2009 er komin út - 25.8.2010

Ársskýrsla Vinnueftirlitsins fyrir árið 2009 hefur verið sett á heimasíðuna. Ársskýrslan nú kemur einungis út í netútgáfu. 
Fjallað er um eftirlitsstarfið á árinu 2009, fræðslu- og upplýsingastarf, rannsóknir, atvinnusjúkdóma og vinnuslys á árinu 2009, átaksverkefni, innlent og erlent samstarf o.fl. 
Ársskýrslan er birt undir flokknum Útgáfa/Skýrslur ofarlega til vinstri á heimasíðu Vinnueftirlitsins en einnig má
nálgast hana hér

Lesa meira

Fréttatilkynning - 20.8.2010

Vinnnueftirlitið heimilar á ný notkun bræðsluofns hjá Elkem Ísland á Grundrtanga eftir alvarlegt vinnuslys sem varð í verksmiðjunni 29.júní sl. Lesa meira