Fréttir: apríl 2010

Áhættumat vegna öskufalls frá Eyjafjallajökli - 16.4.2010

Vinnueftirlitið vill árétta við fyrirtæki og stofnanir vegna öskufalls frá Eyjafjallajökli að þau fari yfir öryggisþætti í starfsemi sinni þannig að tryggt sé að heilsu starfsmanna sé ekki ógnað.
Lesa meira

Öryggisráðstafanir við löndun á uppsjávarfiski til bræðslu og vinnu í hráefnisgeymum og hráefnisþróm - 14.4.2010

Vinnueftirlitið og Siglingastofnun vilja árétta að mikil slysahætta er í lesum skipa vegna myndunar eitraðra lofttegunda og eyðingar súrefnis þegar afli eldist og tekur að rotna.

Lesa meira