Fréttir: 2010
Öryggishandbók rannsóknarstofunnar er komin út hjá Háskólaútgáfunni
Niðurstöður rannsóknar meðal starfsfólks í bönkum á Íslandi
Málþing um ofbeldi á heilbrigðisstofnunum
Örugg viðhaldsvinna
Vinnueftirlitið veitti viðurkenningar til fyrirmyndar-fyrirtækja
Ráðstefnan ÖRUGG VIÐHALDSVINNA var haldin á Grand Hótel Reykjavík 26. október sl. þar sem Vinnueftirlitið veitti viðurkenningu til þriggja fyrirtækja sem þóttu standa sig vel á árinu í verkefnum sem tengjast viðhaldsvinnu. Lesa meira
Skýrsla um rannsókn á slysum af völdum brennisteinsvetnis
Leiðbeiningar um heilsuvarnir vegna eldfjallaösku og fokefna
Öryggisskýrslur Alcoa Fjarðaáls og ISAL aðgengilegar hjá Vinnueftirlitinu
Efni tengt Evrópsku vinnuverndarvikunni á íslensku á heimasíðu Vinnuverndarstofnunar Evrópusambandsins
Örugg viðhaldsvinna - Ráðstefna og sýning á Grand Hótel 26. okt. 2010
Á ráðstefnunni sem fram fer í Gullteig A-sal, verða flutt áhugaverð erindi og efni sem fjalla um öryggi við viðhaldsvinnu. Einnig verða veittar viðurkenningar til fyrirtækja sem talin eru standa sig vel á því sviði sem tengist viðhaldsvinnu. Lesa meira
Búnaður á sláttuorf innkallaður í framhaldi af banaslysi
Ársskýrsla Vinnueftirlitsins 2009 er komin út
Ársskýrsla Vinnueftirlitsins fyrir árið 2009 hefur verið sett á heimasíðuna. Ársskýrslan nú kemur einungis út í netútgáfu.
Fjallað er um eftirlitsstarfið á árinu 2009, fræðslu- og upplýsingastarf, rannsóknir, atvinnusjúkdóma og vinnuslys á árinu 2009, átaksverkefni, innlent og erlent samstarf o.fl.
Ársskýrslan er birt undir flokknum Útgáfa/Skýrslur ofarlega til vinstri á heimasíðu Vinnueftirlitsins en einnig má nálgast hana hér
Fréttatilkynning
Þróun banaslysa við vinnu í landi í 50 ár
Vinnuverndarvikan 2010 - Ráðstefna og sýning
Endurútgáfa samstarfssamnings Siglingastofnunar og Vinnueftirlitsins
Hertar aðgerðir við eftirlit í byggingar- og mannvirkjagerð
Áhættumat vegna öskufalls frá Eyjafjallajökli
Lesa meira
Öryggisráðstafanir við löndun á uppsjávarfiski til bræðslu og vinnu í hráefnisgeymum og hráefnisþróm
Vinnueftirlitið og Siglingastofnun vilja árétta að mikil slysahætta er í lesum skipa vegna myndunar eitraðra lofttegunda og eyðingar súrefnis þegar afli eldist og tekur að rotna.
Skýrsla um hættutilvik í olíustöðinni í Örfirisey í nóvember 2009
Norræna vinnuumhverfisráðstefnan NAM 2010 í október
55. Norræna vinnuumhverfisráðstefnan (55th Nordic Work Environment Meeting) NAM 2010 verður haldin í Reykjavík dagana 4. til 6. október 2010.
Lesa meiraSlys við vinnu í lokuðu rými
Er tifandi tímasprengja á þínum vinnustað?
Smellið hér til að sjá auglýsinguna um námskeiðið
Fréttatilkynning í tilefni slyss við löndun 14. febrúar 2010
Opin ráðstefna VÍS og Vinnueftirlitsins 2010 - Forvarnir í fyrirrúmi
Lesa meira