Fréttir: nóvember 2009

Samspil sálfélagslegs vinnuumhverfis, stöðu og þess að leita læknis - 16.11.2009

Í nýrri grein sem birtist í tímaritinu Disability Medicine  er sagt frá rannsókninni:? A NATION-WIDE STUDY OF PSYCHOSOCIAL STRAIN AT WORK AS A PREDICTOR OF SEEKING MEDICAL ATTENTION?,  en höfundar hennar eru Guðbjörg Linda Rafnsdóttir, Kristinn Tómasson og Hólmfríður K. Gunnarsdóttir Lesa meira

Vinnuslys og slysaskráning ? forvarnir og óhappaskráning - 5.11.2009

Námskeið verður haldið 2. desember 2009. kl.16:00-19:30.
Lesa meira

Áfengi - slys - ofbeldi - 4.11.2009

Morgunverðarfundur Lýðheilsustöðvar ? slysavarnaráðs og áfengis- og vímuvarnaráðs
11. nóvember 2009 á Grand Hóteli

Lesa meira

Geðheilsa og líðan íslenskra bænda - 2.11.2009

Í nóvember hefti læknablaðsins fjalla Kristinn Tómasson, yfirlæknir Vinnueftirlitsins og Gunnar Guðmundsson, sérfræðingur á Landspítala um geðheilsu og líðan íslenskra bænda. 

Lesa meira