Fréttir: september 2009

Hádegisfyrirlestraröð á vegum Rannsóknastofu í Vinnuvernd - 24.9.2009

Fyrsti fyrirlestur verður haldinn 25. september í Odda Lesa meira

Átaksverkefni í kynningu á áthættumati starfa á vinnustöðum - 23.9.2009

Vinnueftirlitið hefur hafið átaksverkefni til að stuðla að auknu vinnuverndarstarfi á vinnustöðum.

Lesa meira

Vinnuslysaskuldabyrði! Þörf á nýrri hugsun? - 22.9.2009

Markmið vinnu er vellíðan og velmegun, sjálfum sér, sínum og samfélagi til hagsbótar. Grundvallarmarkmið vinnuverndar er að tryggja að vinnuumhverfið, eðli vinnunnar og vinnulag sé með þeim hætti að heilsa starfsmannsins verði ekki fyrir tjóni heldur skáni. Lesa meira

Vinnutengd heilsa og forvarnir á vinnustað - 16.9.2009

Námskeið fyrir viðurkennda þjónustuaðila í vinnuvernd, þá sem vilja viðhalda viðurkenningunni og þá sem vilja hljóta viðurkenningu Vinnueftirlitsins
Lesa meira

Málstofa: Hljóðvist í leik- og grunnskólum - 9.9.2009

Málstofa um hljóðvist í leik- og grunnskólum verður haldin föstudaginn 25. september 2009 kl. 12:00-16:00 í Háskóla Íslands við Stakkahlíð.
Lesa meira