Fréttir: júlí 2009

Akstur, öryggi og hvíldartími - 27.7.2009

Vinnueftirlitið hefur nýlega sent dreifibréf varðandi akstur, Lesa meira

Áhættumat starfa og forvarnir vegna öryggis og heilsu starfsmanna - 27.7.2009

Í kjölfar vinnuslys sem nýlega varð við garðyrkjustörf hjá sveitafélagi hefur Vinnueftirlitið sent dreifibréf til forráðamanna sveitafélaga um áhættumat starfa og forvarnir.
Lesa meira

Öryggi við notkun byggingakrana - 21.7.2009

Í tilefni af alvarlegum vinnuslysum sem orðið hafa, Lesa meira

Öryggi við notkun byggingakrana - 8.7.2009

Í tilefni af alvarlegum vinnuslysum sem orðið hafa, nú síðast dauðaslysi sem varð við hífingu með byggingakrana á byggingarvinnustað, er hér vakin athygli eigenda, umsjónarmanna og stjórnenda byggingakrana á mikilvægi þess að með þeim sé haft reglubundið eftirlit og að vinnan við hífingar fari fram með öruggum hætti.

Lesa meira