Fréttir: 2009
Vinnuslys íslenskra bænda. Mat á áhættuþáttum með spurningalista
Nú í desember birtist grein í læknablaðinu um heilsufar íslenskra bænda, sem er hluti af viðamikilli rannsókn á heilsu íslenskra bænda.
Lesa meiraSamspil sálfélagslegs vinnuumhverfis, stöðu og þess að leita læknis
Vinnuslys og slysaskráning ? forvarnir og óhappaskráning
Lesa meira
Áfengi - slys - ofbeldi
Morgunverðarfundur Lýðheilsustöðvar ? slysavarnaráðs og áfengis- og vímuvarnaráðs
11. nóvember 2009 á Grand Hóteli
Geðheilsa og líðan íslenskra bænda
Í nóvember hefti læknablaðsins fjalla Kristinn Tómasson, yfirlæknir Vinnueftirlitsins og Gunnar Guðmundsson, sérfræðingur á Landspítala um geðheilsu og líðan íslenskra bænda.
Lesa meiraVerðlaunahafar í ljósmyndasamkeppni Vinnueftirlitsins
Lesa meira
Fyrirmyndarfyrirtæki verðlaunuð
Ráðstefna Vinnuverndarvikunnar 2009
ÁHÆTTUMAT FYRIR ALLA
verður haldin á Grand Hótel, Gullteigi, þriðjudaginn 20. október frá kl. 13.00-16.00
Hádegisfyrirlestraröð á vegum Rannsóknastofu í Vinnuvernd
Átaksverkefni í kynningu á áthættumati starfa á vinnustöðum
Vinnueftirlitið hefur hafið átaksverkefni til að stuðla að auknu vinnuverndarstarfi á vinnustöðum.
Lesa meiraVinnuslysaskuldabyrði! Þörf á nýrri hugsun?
Vinnutengd heilsa og forvarnir á vinnustað
Lesa meira
Málstofa: Hljóðvist í leik- og grunnskólum
Lesa meira
Akstur, öryggi og hvíldartími
Áhættumat starfa og forvarnir vegna öryggis og heilsu starfsmanna
Lesa meira
Öryggi við notkun byggingakrana
Öryggi við notkun byggingakrana
Í tilefni af alvarlegum vinnuslysum sem orðið hafa, nú síðast dauðaslysi sem varð við hífingu með byggingakrana á byggingarvinnustað, er hér vakin athygli eigenda, umsjónarmanna og stjórnenda byggingakrana á mikilvægi þess að með þeim sé haft reglubundið eftirlit og að vinnan við hífingar fari fram með öruggum hætti.
Lesa meiraFréttatilkynning, 4. mars 2009
Í tilefni af dauðaslysi og alvarlegu slysi sem urðu í febrúar sl.
við tækjabúnað undir loftþrýstingi
Öryggisráðstafanir við löndun á bræðslufiski og vinnu í hráefnisgeymum og hráefnisþróm.
Að gefnu tilefni vill Vinnueftirlitið vekja athygli á slysahættu við vinnu í rýmum þar sem hætta getur verið á súrefnisskorti og/eða á myndun hættulegra lofttegunda. Veruleg slysahætta er fyrir hendi í lestum skipa, hráefnisgeymum og ?þróm; þegar hráefnið rotnar myndast hættulegar lofttegundir og súrefnisskortur verður.