Fréttir: 2009

Vinnuslys íslenskra bænda. Mat á áhættuþáttum með spurningalista - 3.12.2009

Nú í desember birtist grein í læknablaðinu um heilsufar íslenskra bænda, sem er hluti af viðamikilli rannsókn á heilsu íslenskra bænda.

Lesa meira

Samspil sálfélagslegs vinnuumhverfis, stöðu og þess að leita læknis - 16.11.2009

Í nýrri grein sem birtist í tímaritinu Disability Medicine  er sagt frá rannsókninni:? A NATION-WIDE STUDY OF PSYCHOSOCIAL STRAIN AT WORK AS A PREDICTOR OF SEEKING MEDICAL ATTENTION?,  en höfundar hennar eru Guðbjörg Linda Rafnsdóttir, Kristinn Tómasson og Hólmfríður K. Gunnarsdóttir Lesa meira

Vinnuslys og slysaskráning ? forvarnir og óhappaskráning - 5.11.2009

Námskeið verður haldið 2. desember 2009. kl.16:00-19:30.
Lesa meira

Áfengi - slys - ofbeldi - 4.11.2009

Morgunverðarfundur Lýðheilsustöðvar ? slysavarnaráðs og áfengis- og vímuvarnaráðs
11. nóvember 2009 á Grand Hóteli

Lesa meira

Geðheilsa og líðan íslenskra bænda - 2.11.2009

Í nóvember hefti læknablaðsins fjalla Kristinn Tómasson, yfirlæknir Vinnueftirlitsins og Gunnar Guðmundsson, sérfræðingur á Landspítala um geðheilsu og líðan íslenskra bænda. 

Lesa meira

Verðlaunahafar í ljósmyndasamkeppni Vinnueftirlitsins - 27.10.2009

Í tilefni vinnuverndarvikunnar 2009, veitti Vinnueftirlitið tvenn verðlaun fyrir góðar myndir sem tengjast vinnuvernd
Lesa meira

Fyrirmyndarfyrirtæki verðlaunuð - 22.10.2009

Tvö fyrirtæki hlutu viðurkenningu sem fyrirmyndarfyrirtæki á ráðstefnunni Áhættumat fyrir alla Lesa meira

Ráðstefna Vinnuverndarvikunnar 2009 - 15.10.2009

ÁHÆTTUMAT FYRIR ALLA
verður haldin á Grand Hótel, Gullteigi, þriðjudaginn 20. október frá kl. 13.00-16.00

Lesa meira

Hádegisfyrirlestraröð á vegum Rannsóknastofu í Vinnuvernd - 24.9.2009

Fyrsti fyrirlestur verður haldinn 25. september í Odda Lesa meira

Átaksverkefni í kynningu á áthættumati starfa á vinnustöðum - 23.9.2009

Vinnueftirlitið hefur hafið átaksverkefni til að stuðla að auknu vinnuverndarstarfi á vinnustöðum.

Lesa meira

Vinnuslysaskuldabyrði! Þörf á nýrri hugsun? - 22.9.2009

Markmið vinnu er vellíðan og velmegun, sjálfum sér, sínum og samfélagi til hagsbótar. Grundvallarmarkmið vinnuverndar er að tryggja að vinnuumhverfið, eðli vinnunnar og vinnulag sé með þeim hætti að heilsa starfsmannsins verði ekki fyrir tjóni heldur skáni. Lesa meira

Vinnutengd heilsa og forvarnir á vinnustað - 16.9.2009

Námskeið fyrir viðurkennda þjónustuaðila í vinnuvernd, þá sem vilja viðhalda viðurkenningunni og þá sem vilja hljóta viðurkenningu Vinnueftirlitsins
Lesa meira

Málstofa: Hljóðvist í leik- og grunnskólum - 9.9.2009

Málstofa um hljóðvist í leik- og grunnskólum verður haldin föstudaginn 25. september 2009 kl. 12:00-16:00 í Háskóla Íslands við Stakkahlíð.
Lesa meira

Akstur, öryggi og hvíldartími - 27.7.2009

Vinnueftirlitið hefur nýlega sent dreifibréf varðandi akstur, Lesa meira

Áhættumat starfa og forvarnir vegna öryggis og heilsu starfsmanna - 27.7.2009

Í kjölfar vinnuslys sem nýlega varð við garðyrkjustörf hjá sveitafélagi hefur Vinnueftirlitið sent dreifibréf til forráðamanna sveitafélaga um áhættumat starfa og forvarnir.
Lesa meira

Öryggi við notkun byggingakrana - 21.7.2009

Í tilefni af alvarlegum vinnuslysum sem orðið hafa, Lesa meira

Öryggi við notkun byggingakrana - 8.7.2009

Í tilefni af alvarlegum vinnuslysum sem orðið hafa, nú síðast dauðaslysi sem varð við hífingu með byggingakrana á byggingarvinnustað, er hér vakin athygli eigenda, umsjónarmanna og stjórnenda byggingakrana á mikilvægi þess að með þeim sé haft reglubundið eftirlit og að vinnan við hífingar fari fram með öruggum hætti.

Lesa meira

Fréttatilkynning, 4. mars 2009 - 4.3.2009

Í  tilefni af dauðaslysi og alvarlegu slysi sem urðu í febrúar sl.
við tækjabúnað undir loftþrýstingi

Lesa meira

Öryggisráðstafanir við löndun á bræðslufiski og vinnu í hráefnisgeymum og hráefnisþróm. - 12.2.2009


Að gefnu tilefni vill Vinnueftirlitið vekja athygli á slysahættu við vinnu í rýmum þar sem hætta getur verið á súrefnisskorti og/eða á myndun hættulegra lofttegunda. Veruleg slysahætta er fyrir hendi í lestum skipa, hráefnisgeymum og ?þróm; þegar hráefnið rotnar myndast hættulegar lofttegundir og súrefnisskortur verður.
Í ljósi þessa telur Vinnueftirlitið að gera þurfi eftirfarandi öryggisráðstafanir til að tryggja öryggi starfsmanna við þessa vinnu:
Lesa meira