Fréttir: febrúar 2008

Er kerfisbundin skráning veikindafjarvista brot á meðferð viðkvæmra persónuupplýsinga eða sjálfsögð þjónusta við starfsmenn og stjórnendur? - 13.2.2008

Ársfundur Rannsóknastofu í vinnuvernd, verður haldinn föstudaginn 15. febrúar kl. 15.00 ? 16.30 í Háskóla Íslands, Odda, stofu 101.
Ársfundurinn er helgaður umræðunni um persónuvernd á vinnustöðum og skráningu heilsufarsupplýsinga í tengslum við veikindafjaravistir starfsmanna.

Lesa meira