Fréttir: 2008

Raddheilsa kennara - 14.3.2008

Röddin er atvinnutæki kennara. Hún er tæki þeirra til að miðla fræðslu til nemenda og halda aga. Um þetta hefur verið gefinn út bæklingur. Lesa meira

Er kerfisbundin skráning veikindafjarvista brot á meðferð viðkvæmra persónuupplýsinga eða sjálfsögð þjónusta við starfsmenn og stjórnendur? - 13.2.2008

Ársfundur Rannsóknastofu í vinnuvernd, verður haldinn föstudaginn 15. febrúar kl. 15.00 ? 16.30 í Háskóla Íslands, Odda, stofu 101.
Ársfundurinn er helgaður umræðunni um persónuvernd á vinnustöðum og skráningu heilsufarsupplýsinga í tengslum við veikindafjaravistir starfsmanna.

Lesa meira