Fréttir: febrúar 2006

Vinnuslys á að tilkynna - 20.2.2006

Með vinnuslysi er átt við skyndilegan, óvæntan atburð í tengslum við vinnu sem veldur áverkum, heilsutjóni eða dauða.

Lesa meira

Nýtt tilkynningarblað um vinnuslys - 1.2.2006

Eyðublað, sem vinnustaðir eiga nota til að tilkynna Vinnueftirlitinu um vinnuslys, hefur verið uppfært m.a. til samræmis við nýtt slysaskráningakerfi Vinnueftirlitsins.
Lesa meira