Fréttir: janúar 2006

Líkamlegt álag við vinnu - dreifibréf - 25.1.2006

Dreifibréf var sent 15. des. 2005 sl. til atvinnurekenda og stjórnenda
fyrirtækja í veitingarekstri og fyrirtækja í öl- og gosdrykkjaframleiðslu og dreifingu.
Lesa meira

Vaktavinna - 23.1.2006

Hver eru áhrif vaktavinnu á heilsu fólks og líðan? - 9.1.2006

Vaktavinna hefur áhrif á eðlislæga dægursveiflu hjá manninum. Rannsóknir sýnt að vinnuslys tengjast oft þreytu og svefnleysi, að fólk á erfiðara með að einbeita sér ef eðlileg dægursveifla hefur verið trufluð. Lesa meira

Er óhollt fyrir konur að vinna á loftpressu eða glussafleyg? - 9.1.2006

Fyrirspurn barst til Vinnueftirlitsins um það hvort eitthvað sé til í þeirri staðhæfingu að óhollt sé fyrir konur að vinna á loftpressu eða glussafleyg og hvort eitthvert efni sé til um þetta. Lesa meira

Eiga hárgreiðslukonur erfiðara með að verða ófrískar - 9.1.2006

Fyrirspurnir hafa borist til Vinnueftirlitsins vegna fréttar í Fréttabréfinu 3/1 2002 um að hárgreiðslukonur eigi erfiðara en aðrar konur með að verða ófrískar. Fréttin var byggð á viðtali í Dagens Nyheter við Lars Rylander, einn af aðstandendum rannsóknarinnar. Lesa meira

Ættu stúlkur að slá með sláttuorfi? - 9.1.2006

Þegar vinnuskólar sveitarfélaga taka til starfa á vorin og sláttur grasbletta hefst berast Vinnueftirlitinu að jafnaði margar fyrirspurnir um það hvort það sé hættulegt fyrir stúlkur að slá með sláttuorfi.

Lesa meira