Fréttir: 2006

Ný reglugerð - 12.12.2006

Reglugerð nr. 921/2006 um varnir gegn álagi vegna hávaða á vinnustöðum kemur í stað eldri reglna nr. 500/1994. Lesa meira

Ráðstefna um hljóðhönnun bygginga - 24.11.2006

Ráðstefna á vegum Vinnueftirlitsins og faghóps um hljóðhönnun innan TFÍ og VFÍ, haldin fimmtudaginn 30. nóvember 2006 á Grand Hótel í Reykjavík Lesa meira

Hljóðhönnun bygginga - 24.11.2006

Ráðstefna á vegum Vinnueftirlitsins og faghóps um hljóðhönnun innan TFÍ og VFÍ haldin fimmtudaginn 30. nóvember 2006 Lesa meira

Fréttabréf um Vinnuvernd - 10.7.2006

Nýtt fréttabréf um Vinnuvernd er komið út. Lesa meira

Efnaslys - 4.7.2006

Alvarlegt efnaslys varð í Sundlaug Eskifjarðar þriðjudaginn 27. júní. Lesa meira

Fundur um vinnuslys til sjós og lands - 28.4.2006

Mánudaginn 24. apríl sl. var haldinn fundur á Grand Hótel um vinnuslys.

Lesa meira

Vinnuslys á að tilkynna - 20.2.2006

Með vinnuslysi er átt við skyndilegan, óvæntan atburð í tengslum við vinnu sem veldur áverkum, heilsutjóni eða dauða.

Lesa meira

Nýtt tilkynningarblað um vinnuslys - 1.2.2006

Eyðublað, sem vinnustaðir eiga nota til að tilkynna Vinnueftirlitinu um vinnuslys, hefur verið uppfært m.a. til samræmis við nýtt slysaskráningakerfi Vinnueftirlitsins.
Lesa meira

Líkamlegt álag við vinnu - dreifibréf - 25.1.2006

Dreifibréf var sent 15. des. 2005 sl. til atvinnurekenda og stjórnenda
fyrirtækja í veitingarekstri og fyrirtækja í öl- og gosdrykkjaframleiðslu og dreifingu.
Lesa meira

Vaktavinna - 23.1.2006

Hver eru áhrif vaktavinnu á heilsu fólks og líðan? - 9.1.2006

Vaktavinna hefur áhrif á eðlislæga dægursveiflu hjá manninum. Rannsóknir sýnt að vinnuslys tengjast oft þreytu og svefnleysi, að fólk á erfiðara með að einbeita sér ef eðlileg dægursveifla hefur verið trufluð. Lesa meira

Er óhollt fyrir konur að vinna á loftpressu eða glussafleyg? - 9.1.2006

Fyrirspurn barst til Vinnueftirlitsins um það hvort eitthvað sé til í þeirri staðhæfingu að óhollt sé fyrir konur að vinna á loftpressu eða glussafleyg og hvort eitthvert efni sé til um þetta. Lesa meira

Eiga hárgreiðslukonur erfiðara með að verða ófrískar - 9.1.2006

Fyrirspurnir hafa borist til Vinnueftirlitsins vegna fréttar í Fréttabréfinu 3/1 2002 um að hárgreiðslukonur eigi erfiðara en aðrar konur með að verða ófrískar. Fréttin var byggð á viðtali í Dagens Nyheter við Lars Rylander, einn af aðstandendum rannsóknarinnar. Lesa meira

Ættu stúlkur að slá með sláttuorfi? - 9.1.2006

Þegar vinnuskólar sveitarfélaga taka til starfa á vorin og sláttur grasbletta hefst berast Vinnueftirlitinu að jafnaði margar fyrirspurnir um það hvort það sé hættulegt fyrir stúlkur að slá með sláttuorfi.

Lesa meira