Fréttir: desember 2005

Út er komin lokaskýrsla um sprengingu í Áburðarverkmiðjunni í Gufunesi - 30.12.2005

Sprengingin varð 1. okt. 2001 og olli miklu tjóni á húsnæði ammóníaksverksmiðjunnar en engin slys urðu á fólki.
Lesa meira

Milljón vinnustundir án fjarveruslyss - 28.12.2005

Verktakafyrirtækið Bechtel sem vinnur þessa dagana að uppsetningu álverksmiðju Fjarðaáls á Reyðarfirði. Samkvæmt Þorvaldi P. Hjarðar hjá Vinnueftirlitinu hefur verkið gengið afburða vel með tilliti til öryggis- og vinnuverndarmála og var nýlega haldið upp á þann góða árangur að náðist að vinna í milljón vinnustundir án fjarveruslyss.
Lesa meira

Dómur vegna banaslyss við breikkun Krossnesbrautar - 20.12.2005

Héraðsdómur Norðurlands eystra hefur dæmt verkstjóra til greiðslu sektar Lesa meira

Vinnuvernd á jólaföstu - 16.12.2005

Ráðningar starfsmanna og uppsagnir hafa ekki verið hefðbundið verkefni þeirra sem vinna við vinnuvernd.
Lesa meira

Astma og langvarandi berkjubólga tengjast hreinsiefnum sem notuð eru við ræstingar - 9.12.2005

Konum sem fást við ræstingar hættir fremur en öðrum til að fá öndunarfærasjúkdóma, s.s. astma og langvarandi berkjubólgu
Lesa meira

Reyklaust vinnuumhverfi við heimaþjónustu - 7.12.2005

Starfsmaður rétt á góðum aðbúnaði hvort sem hann vinnur inn á einkaheimilum eða inn á annarri starfsstöð.
Lesa meira