Rannís leitaði á árinu 2004 til ýmissa rannsóknastofnana og falaðist eftir vísindamanni að láni til að senda út í skólana. Vísindamönnunum er ætlað að kynna sérsvið sín og störf fyrir nemendum.
Lesa meira
Norrænn verkefnishópur hefur verið stofnaður í því markmiði að varpa ljósi á hvað Norðurlöndin geta kennt öðrum þjóðum til að bæta lýðheilsu.
Lesa meira