Fréttir: ágúst 2005

Ofbeldi á vinnustöðum - 31.8.2005

Sjálfsagt verða menn seint sammála um hvort ofbeldi, í víðustu merkingu þess orðs, hafi aukist eða úr því dregið. Lengi má hugsanlega deila um mörk þess sem kalla má ofbeldi, það sem einn kallar ofbeldi kallar annar kannski leik eða stríðni. Lesa meira

Þrjú slys á tveimur vikum - 30.8.2005

Á undanförnum tveimur vikum hafa orðið þrjú alvarleg vinnuslys í umdæmi Vinnueftirlitsins í Norðurlandi-eystra. Lesa meira

Grein um ójöfnuð í heilsufari á Íslandi - 8.8.2005

Grein um ójöfnuð í heilsufari á Íslandi Lesa meira

Ættu stúlkur ekki að slá með sláttuorfi? - 4.8.2005

Vinnueftirlitinu berast að jafnaði margar fyrirspurnir um það hvort það sé hættulegt fyrir stúlkur að slá með sláttuorfi. Lesa meira

Ábyrgð og skyldur atvinnurekanda og verkstjóra samkvæmt vinnuverndarlöggjöfinni - 4.8.2005

Í lögum nr. 46/1980 um aðbúnað, hollustuhætti og öryggi á vinnustöðum er að finna ákvæði um skyldur atvinnurekenda og verkstjóra. Ákvæðin kveða með almennum hætti á um þær skyldur sem hvíla á atvinnurekendum og verkstjórum gagnvart starfsmönnum á vinnustað Lesa meira