Sjálfsagt verða menn seint sammála um hvort ofbeldi, í víðustu merkingu þess orðs, hafi aukist eða úr því dregið. Lengi má hugsanlega deila um mörk þess sem kalla má ofbeldi, það sem einn kallar ofbeldi kallar annar kannski leik eða stríðni.
Lesa meira