Fréttir: júní 2005

Veggspjald - Rétt viðbrögð bjarga mannslífum - 27.6.2005

Út er komið veggspjald um fyrstuhjálp við rafmagnsslys. Veggspjaldið er samvinnuverkefni Samorku, Landspitala, Vinnueftirlitsins og Löggildingastofu Lesa meira

Ný rannsókn: LÍÐAN Í VINNUNNI hjá þeim sem hafa greinst með krabbamein og viðmiðunarhópi - 21.6.2005

Rannsóknastofa í vinnuvernd, Krabbameinsmiðstöð LSH og Tryggingastofnun ríkisins taka þátt í norrænni rannsókn sem ber heitið Líðan í vinnunni hjá þeim sem hafa greinst með krabbamein og viðmiðunarhópi Lesa meira

Staðlar - 8.6.2005

Nýr bæklingur um líkamlegt álag við vinnu - 3.6.2005

Á árinu 2005 er lögð sérstök áhersla á líkamlegt álag við vinnu í vinnustaðaeftirliti Vinnueftirlitsins. Lesa meira

Málþing um vestnorrænar velferðarannsóknir - 1.6.2005

Á morgun 2. júní verður haldið í Norræna húsinu málþing um Vestnorrænar velferðarrannsóknir Lesa meira