Rétt er því að vekja athygli á því að gasbúnað má einungis setja á markað og taka í notkun ef hann ógnar ekki öryggi manna, við venjulega notkun. Gasbúnaður, eins og er oft að finna í ofangreindum ökutækjum, fellur undir reglur nr. 108/1996 um tæki sem brenna gasi. Í því felst, eins og áður hefur komið fram, að búnaðurinn og tækin verða að bera CE-merki, ásamt því að samræmisyfirlýsing verður að fylgja búnaðnum.
Lesa meira
Með þessari ályktun skorar stjórn Vinnueftirlitsins á heilbrigðisráðherra að hann beiti sér fyrir því að tóbaksvarnarlög séu samræmd vinnuverndarlögunum og reykingar verði bannaðar á öllum vinnustöðum á Íslandi án undantekninga.
Lesa meira