Fréttir: 2005

Út er komin lokaskýrsla um sprengingu í Áburðarverkmiðjunni í Gufunesi - 30.12.2005

Sprengingin varð 1. okt. 2001 og olli miklu tjóni á húsnæði ammóníaksverksmiðjunnar en engin slys urðu á fólki.
Lesa meira

Milljón vinnustundir án fjarveruslyss - 28.12.2005

Verktakafyrirtækið Bechtel sem vinnur þessa dagana að uppsetningu álverksmiðju Fjarðaáls á Reyðarfirði. Samkvæmt Þorvaldi P. Hjarðar hjá Vinnueftirlitinu hefur verkið gengið afburða vel með tilliti til öryggis- og vinnuverndarmála og var nýlega haldið upp á þann góða árangur að náðist að vinna í milljón vinnustundir án fjarveruslyss.
Lesa meira

Dómur vegna banaslyss við breikkun Krossnesbrautar - 20.12.2005

Héraðsdómur Norðurlands eystra hefur dæmt verkstjóra til greiðslu sektar Lesa meira

Vinnuvernd á jólaföstu - 16.12.2005

Ráðningar starfsmanna og uppsagnir hafa ekki verið hefðbundið verkefni þeirra sem vinna við vinnuvernd.
Lesa meira

Astma og langvarandi berkjubólga tengjast hreinsiefnum sem notuð eru við ræstingar - 9.12.2005

Konum sem fást við ræstingar hættir fremur en öðrum til að fá öndunarfærasjúkdóma, s.s. astma og langvarandi berkjubólgu
Lesa meira

Reyklaust vinnuumhverfi við heimaþjónustu - 7.12.2005

Starfsmaður rétt á góðum aðbúnaði hvort sem hann vinnur inn á einkaheimilum eða inn á annarri starfsstöð.
Lesa meira

Heilsuefling hjá starfsfólki Brims á Akureyri - 30.11.2005

Heilsuefling meðal starfsmanna Brims á Akureyri
Lesa meira

Rannsókn á öryggishegðun í byggingariðnaði - 24.11.2005

Unnið hefur verið að öflun upplýsinga á Norðurlöndunum um slys í byggingariðnaði og rannsóknir á þeim.
Lesa meira

Vísindamenn að láni - 21.10.2005

Rannís leitaði á árinu 2004 til ýmissa rannsóknastofnana og falaðist eftir vísindamanni að láni til að senda út í skólana. Vísindamönnunum er ætlað að kynna sérsvið sín og störf fyrir nemendum. Lesa meira

Norrænn verkefnishópur um lýðheilsu - 14.10.2005

Norrænn verkefnishópur hefur verið stofnaður í því markmiði að varpa ljósi á hvað Norðurlöndin geta kennt öðrum þjóðum til að bæta lýðheilsu. Lesa meira

Mælingar - 7.10.2005

Ofbeldi á vinnustöðum - 31.8.2005

Sjálfsagt verða menn seint sammála um hvort ofbeldi, í víðustu merkingu þess orðs, hafi aukist eða úr því dregið. Lengi má hugsanlega deila um mörk þess sem kalla má ofbeldi, það sem einn kallar ofbeldi kallar annar kannski leik eða stríðni. Lesa meira

Þrjú slys á tveimur vikum - 30.8.2005

Á undanförnum tveimur vikum hafa orðið þrjú alvarleg vinnuslys í umdæmi Vinnueftirlitsins í Norðurlandi-eystra. Lesa meira

Grein um ójöfnuð í heilsufari á Íslandi - 8.8.2005

Grein um ójöfnuð í heilsufari á Íslandi Lesa meira

Ættu stúlkur ekki að slá með sláttuorfi? - 4.8.2005

Vinnueftirlitinu berast að jafnaði margar fyrirspurnir um það hvort það sé hættulegt fyrir stúlkur að slá með sláttuorfi. Lesa meira

Ábyrgð og skyldur atvinnurekanda og verkstjóra samkvæmt vinnuverndarlöggjöfinni - 4.8.2005

Í lögum nr. 46/1980 um aðbúnað, hollustuhætti og öryggi á vinnustöðum er að finna ákvæði um skyldur atvinnurekenda og verkstjóra. Ákvæðin kveða með almennum hætti á um þær skyldur sem hvíla á atvinnurekendum og verkstjórum gagnvart starfsmönnum á vinnustað Lesa meira

Veggspjald - Rétt viðbrögð bjarga mannslífum - 27.6.2005

Út er komið veggspjald um fyrstuhjálp við rafmagnsslys. Veggspjaldið er samvinnuverkefni Samorku, Landspitala, Vinnueftirlitsins og Löggildingastofu Lesa meira

Ný rannsókn: LÍÐAN Í VINNUNNI hjá þeim sem hafa greinst með krabbamein og viðmiðunarhópi - 21.6.2005

Rannsóknastofa í vinnuvernd, Krabbameinsmiðstöð LSH og Tryggingastofnun ríkisins taka þátt í norrænni rannsókn sem ber heitið Líðan í vinnunni hjá þeim sem hafa greinst með krabbamein og viðmiðunarhópi Lesa meira

Staðlar - 8.6.2005

Nýr bæklingur um líkamlegt álag við vinnu - 3.6.2005

Á árinu 2005 er lögð sérstök áhersla á líkamlegt álag við vinnu í vinnustaðaeftirliti Vinnueftirlitsins. Lesa meira

Málþing um vestnorrænar velferðarannsóknir - 1.6.2005

Á morgun 2. júní verður haldið í Norræna húsinu málþing um Vestnorrænar velferðarrannsóknir Lesa meira

Fræðslufundur um heilsueflingu hjá ISAL 4. maí nk. - 26.4.2005

Síðasti fræðslufundur vetrarins á vegum Landsnets um heilsueflingu á vinnustöðum verður haldinn hjá ISAL 4. maí nk. frá kl. 9:00 - 10:30. Lesa meira

Glærur frá málþingi um áfengis- og vímuvarnir á v - 19.4.2005

Glærur frá málþingi Landsnet um heilsueflingu á vinnustöðum og Vinnueftirlitsins um áfengis- og vímuvarnir á vinnustöðum á Grand Hóteli 14. apríl 2005 s.l. Lesa meira

Fléttur II Kynjafræði - Kortlagningar - 13.4.2005

Nýlega kom út á vegum Rannsóknastofu í kvenna- og kynjafræðum við Háskóla Íslands ritið Fléttur II Kynjafræði ? Kortlagningar. Lesa meira

Tilkynning til þeirra sem hyggjast flytja inn húsbíla, húsvagna, fellihýsi eða tjaldvagna sem innihalda gasbúnað - 22.3.2005

Rétt er því að vekja athygli á því að gasbúnað má einungis setja á markað og taka í notkun ef hann ógnar ekki öryggi manna, við venjulega notkun. Gasbúnaður, eins og er oft að finna í ofangreindum ökutækjum, fellur undir reglur nr. 108/1996 um tæki sem brenna gasi. Í því felst, eins og áður hefur komið fram, að búnaðurinn og tækin verða að bera CE-merki, ásamt því að samræmisyfirlýsing verður að fylgja búnaðnum. Lesa meira

Ályktun stjórnar Vinnueftirlitsins - Vinnuvernd og tóbaksvarnir á vinnustöðum - 17.3.2005

Með þessari ályktun skorar stjórn Vinnueftirlitsins á heilbrigðisráðherra að hann beiti sér fyrir því að tóbaksvarnarlög séu samræmd vinnuverndarlögunum og reykingar verði bannaðar á öllum vinnustöðum á Íslandi án undantekninga. Lesa meira

Ráðstefna um hávaða í umhverfi barna - 11.3.2005

Ráðstefnan verður haldin í Kiwanishúsinu, Engjateigi þann 1. apríl 2005 Lesa meira

Óbeinar reykingar á vinnustöðum - 1.2.2005

Vinnuvernd snýst um að efla og viðhalda heilsu og vellíðan jafnframt því að tryggja öryggi starfsmanna. Heilsutjón vegna reykinga, bæði andlegt og líkamlegt er öllum vel þekkt. Lesa meira

Hvernig er hægt að vinna gegn atvinnutengdum líkamlegum álagsvanda? - 20.1.2005

Í frétt frá framkvæmdastjórn Evrópusambandsins í nóvember 2004 spyr framkvæmdastjórnin fulltrúa launþega og atvinnurekenda hvernig þeir telji best að bregðast við vaxandi tíðni líkamlegra álagsvandamála Lesa meira