Fréttir: desember 2004

Nýr bæklingur um forvarnir og viðbrögð við einelti og kynferðislegri áreitni á vinnustöðum - 15.12.2004

Vinnueftirlitið vill vekja athygli ykkar á nýútkomnum fræðslu- og leiðbeiningabæklingi sem ber heitið Einelti og kynferðisleg áreitni á vinnustöðum Lesa meira

Morgunverðarfundur 8. des. nk. í tilefni nýrrar reglugerðar um aðgerðir gegn einelti á vinnustað - 6.12.2004

Markmiðið með reglugerðinni - Aðgerðir gegn einelti á vinnustað er að stuðlað að forvörnum og aðgerðum gegn einelti á vinnustöðum Lesa meira

Dómur vegna vinnuslyss þegar eftirlitsmaður klemmdist milli lyftu og þaks lyftuhúss - 5.12.2004

Þann 9. nóvember s.l. féll dómur í Héraðsdómi Reykjavíkur. Lesa meira

Dómur vegna brota á reglum um vinnuvélaréttindi og notkun tækja - 5.12.2004

Þann 18. nóvember s.l. féll dómur í Hæstarétti Íslands þar sem sýknað í máli vegna ákæru um brot á reglum um réttindi till að stjórna vinnuvélum. Lesa meira

Ný grein frá rannsókna- og heilbrigðisdeild Vinnueftirlitsins - 2.12.2004

Nýlega birstist grein í Læknablaðinu eftir Kristinn Tómasson og Guðbjörgu Lindu Rafnsdóttur á rannsókna- og heilbrigðisdeild Vinnueftirlitisin. Lesa meira