Fréttir: nóvember 2004

Gott fordæmi um heilsueflingu hjá Actavis - 30.11.2004

Undirbúningur að heilsueflingu hjá Actavis á Íslandi hófst í janúar árið 2004 með því að gerða var viðhorfskönnun til heilsueflingar meðal starfsmanna. Lesa meira

Þemadagar um framkvæmd Evróputilskipunarinnar um öryggi og hollustu þegar byrðar eru handleiknar - 26.11.2004

Nýlega voru haldnir þemadagar í Maastricht í Hollandi um framkvæmd Evróputilskipunar nr. 90/269 um öryggi og hollustu þegar byrðar eru handleiknar. Lesa meira

Lóð á vogarskálarnar - ISS Ísland og Landsvirkjun hlutu viðurkenningu fyrir samhæfingu vinnu og einkalífs - 24.11.2004

Viðurkenningin Lóð á vogarskálarnar var veitt öðru sinni á ráðstefnunni Heima og heiman, samræming starfs og einkalífs í fjölmenningarsamfélagi, sem Hollvinir Hins gullna jafnvægis stóðu fyrir. Lesa meira

Glærur frá málþingi um rafrænt eftirlit með einstaklingum á vinnustöðum - 24.11.2004

Sjá dagskrá og glærur frá málþinginu. Lesa meira

Fræðslufundur um gildi hreyfingar í og utan vinnu - 22.11.2004

Fræðslufundur á vegum Landsnets um heilsueflingu á vinnustöðum verður haldinn næsta miðvikudag 24. nóv nk. hjá Actavis, Reykjavíkurvegi 76-78 í Hafnarfirði frá kl. 8.30 - 10.00. Fundarefni er: Mikilvægi hreyfingar - hvað geta vinnustaðir gert til að virkja starfsmenn til að hreyfa sig. Lesa meira

Áhættumatsverkefninu lokið á norðausturlandi - 17.11.2004

Áhættumatið fer vel af stað. Lesa meira

Ráðstefna: Samræming vinnu og einkalífs í fjölmenningarsamfélagi - 10.11.2004

Ráðstefna Hollvina hins gullna jafnvægis Heima og heiman: Samræming vinnu og einkalífs í fjölmenningarsamfélagi verður haldin miðvikudaginn 17. nóvember nk. frá kl. 13:00-16:30 á Nordica hótel. Lesa meira

Málþing: Starfsmenn undir smásjánni? Rafrænt eftirlit með einstaklingum á vinnustöðum - 10.11.2004

Málþingi um rafrænt eftirlit með einstaklingum á vinnustöðum. verður haldið á Grand Hóteli, Reykjavík, miðvikudaginn 17. nóvember kl. 8.30- 10.30. Lesa meira

Umbyltingar á vinnumarkaði og vinnuvernd - 2.11.2004

Mjög hraður vöxtur fyrirtækja, eða um og yfir 18% á ári, eykur líkur á veikindafjarvistum og innlögnum á sjúkrahús. Lesa meira