Fréttir: október 2004

P.Alfreðsson ehf. á Akureyri veitt viðurkenning - 26.10.2004

Félag byggingamanna í Eyjafirði veitir fyrirtæki í byggingariðnaði viðurkenningu fyrir góðan aðbúnað og gott öryggi. Lesa meira

Heilsufar, líðan og vinnuumhverfi kennara. - 20.10.2004

Nýlega birtist grein í Skólavörðunni um heilsufar, líðan og vinnuumhverfi kennara. Þar var fjallað um rannsókn sem gerð var í samstarfi rannsókna- og heilbrigðisdeildar Vinnueftirlitsins og hjúkrunardeildar Háskóla Íslands. Lesa meira

VINNÍS fundur um öryggis- og heilbrigðisáætlanir - 19.10.2004

VINNUVISTFRÆÐIFÉLAG ÍSLANDS stendur fyrir morgunverðarfundi 21. október n.k. frá kl. 8:30-10:00 í húsi Ístaks. Lesa meira

Vel mætt á fræðslufund í tilefni Evrópsku vinnuverndarvikunnar - 18.10.2004

Um 100 manns mættu á morgunverðarfund á Grand Hóteli sem haldinn í tilefni þess að Evrópska vinnuverndarvikan hófst í morgun. Lesa meira

Nýr bæklingur um heilsuvernd á vinnustað - 7.10.2004

Vinnueftirlitið hefur látið gera bækling um heilsuvernd á vinnustað í netútgáfu. Lesa meira

Morgunverðarfundur í tilefni Evrópsku vinnuverndarvikunnar - 6.10.2004

Morgunverðarfundur verður haldinn 18 október í tilefni Evrópsku vinnuverndarvikunnar. Lesa meira