Fréttir: september 2004

Tóbaksnotkun og tóbaksreykur - 29.9.2004

Tóbaksnotkun og tóbaksreykur er enn mikið vandamál á stöðum þar sem starfsfólk við ýmis þjónustu- og framreiðslustörf er við vinnu sína Lesa meira

Byggjum á öryggi - Evrópska Vinnuverndarvikan 2004 - 28.9.2004

Að þessu sinni beinist kastljós Evrópsku vinnuverndarvikunnar að byggingarstarfsemi. Lesa meira

Viðurkenndir þjónustuaðilar á sviði vinnuverndar - 21.9.2004

Vinnueftirlitið hefur viðurkennt nokkra aðila til að starfa sérstaklega sem þjónustuaðilar eða ráðgjafa á ýmsum sviðum vinnuverndar. Lesa meira

Umsókn um viðurkenningu þjónustuaðila á sviði vinnuverndar - 21.9.2004

Engin umsóknareyðublöð eru notuð til að sækja um að fá viðurkenningu sem þjónustuaðili á sviði vinnuverndar en senda skal Vinnueftirlitinu greinargerð um fyrirtækið og starfsemina. Lesa meira

50. Norræna vinnuverndarþingið - 21.9.2004

50. Norræna vinnuverndarþingið (50 Nordiska arbetsmiljömötet) var haldið á Nordica Hotel dagana 30. ágúst - 1. september 2004. Er þetta í fimmta sinn sem þingið er haldið á Íslandi. Lesa meira

Ný skýrsla um samfélagslega ábyrgð fyrirtækja og vinnuvernd - 12.9.2004

Nýlega kom út skýrsla á vegum Evrópsku vinnuverndarstofnunarinnar sem ber titilinn Félagsleg ábyrgð fyrirtækja (corporate social responsibility) og vinnuvernd. Lesa meira

1. tbl. tímaritsins WORK árið 2004 er helgað Íslandi - 11.9.2004

Út er komið fagtímaritið WORK ? a journal of prevention, assessment & rehabilitation. Tímaritið er helgað alþjóðlegri umræðu um vinnutengda iðju, vinnuumhverfi, stjórnun og annað sem lýtur að vinnu. Aðalmarkmið blaðsins er að efla forvarnir og koma þar með í veg fyrir skaða af völdum vinnu. Jafnframt er fjallað um einstaklingsmiðaða nálgun í endurhæfingu. Fyrsta tölublað ársins 2004 er að þessu sinni helgað Íslandi

Lesa meira