Fréttir: september 2004
Tóbaksnotkun og tóbaksreykur
Byggjum á öryggi - Evrópska Vinnuverndarvikan 2004
Viðurkenndir þjónustuaðilar á sviði vinnuverndar
Umsókn um viðurkenningu þjónustuaðila á sviði vinnuverndar
50. Norræna vinnuverndarþingið
Ný skýrsla um samfélagslega ábyrgð fyrirtækja og vinnuvernd
1. tbl. tímaritsins WORK árið 2004 er helgað Íslandi
Út er komið fagtímaritið WORK ? a journal of prevention, assessment & rehabilitation. Tímaritið er helgað alþjóðlegri umræðu um vinnutengda iðju, vinnuumhverfi, stjórnun og annað sem lýtur að vinnu. Aðalmarkmið blaðsins er að efla forvarnir og koma þar með í veg fyrir skaða af völdum vinnu. Jafnframt er fjallað um einstaklingsmiðaða nálgun í endurhæfingu. Fyrsta tölublað ársins 2004 er að þessu sinni helgað Íslandi
Lesa meira