Fréttir: júlí 2004

Fjórða evrópska ráðstefnan um heilsueflingu á vinnustöðum - 31.7.2004

Ráðstefna á vegum Evrópska samstarfsnetsins um heilsueflingu á vinnustöðum var haldin í Dublin á Írlandi 14. og 15. júní 2004. Yfirskrift ráðstefnunnar var Myndun tengslaneta í Evrópu með áherslu á heilsueflingu á vinnustöðum (Networking workplace health in Europe). Ráðstefnan var haldin í Dublinarkastala í hjarta borgarinnar. Lesa meira

Streita og geðraskanir hafa ekki aukist á síðustu áratugum - 12.7.2004

Niðurstöður rannsóknar sem nefnist Skimun fyrir algengi geðraskana 1984 og 2002 og ávísanir geðlyfja 1984 og 2001 benda til þess að fjöldi einstaklinga með einhver einkenni streitu og geðraskanna hafi ekki aukist á tímabilinu. Lesa meira