Fréttir: maí 2004

Veikindafjarvistir - Lífsstíll, vinna, viðbrögð - 28.5.2004

Morgunverðarfundur um veikindafjarvistir verður haldinn föstudaginn 4. júní 2004 kl. 8:30 ? 10:00 í Sunnusal Radison SAS, Hótel Sögu Lesa meira

Nýlegar rannsóknir á Norðurlöndum er lúta að öryggismálum í byggingariðnaði - 27.5.2004

Norræna ráðherranefndin hefur nýverið birt skýrslu frá Norrænu málþingi sem haldið var í október 2003 í Danmörku um rannsóknir á öryggi við vinnu í byggingariðnaði. Lesa meira

Eftirlitsátak í byggingariðnaði - 17.5.2004

Eftirlitsátakið beinist fyrst og fremst að öryggi og heilbrigði á byggingarsvæðum og umferðarleiðum innan þeirra Lesa meira

Samstarf Vinnueftirlitsins og Háskóla Íslands um Rannsóknastofu í vinnuvernd - 6.5.2004

Samstarfssamningur Vinnueftirlitsins og Háskóla Íslands um Rannsóknastofu í Vinnuvernd var undirritaður fimmtudaginn 6. maí. Lesa meira