Fréttir: mars 2004

Bakverkir og einstaklingsbundin lyftitækni í umönnun - 27.3.2004

Nýleg rannsókn leiddi í ljós að það er afar mismunandi hvaða hreyfingamynstur fólki er eiginlegt við umönnun sjúklinga. Leiðbeiningar um lyftitækni ættu því að taka meira mið af einstaklingnum en áður hefur tíðkast ef koma á í veg fyrir bakveiki. Lesa meira

50. Norræna vinnuverndarráðstefnan - 22.3.2004

Dagana 30. ágúst - 1.september nk. verður haldin norræn vinnuverndarráðstefna á vegum Vinnueftirlitsins á Nordica hóteli. Lesa meira

Eftirlit og persónuvernd: hvar liggja mörkin? - 9.3.2004

Félag evrópskra laganema og ungra lögfræðinga stendur fyrir málfundi í Norræna húsinu miðvikudaginn 10. mars klukkan 14. Fundurinn ber titilinn ?Eftirlit og persónuvernd: Hvar liggja mörkin. Lesa meira

Dómur vegna banaslyss í byggingarvinnu - 8.3.2004

Þann 24. febrúar sl. féll dómur í héraðsdómi Reykjavíkur þar sem verktaki, verkstjóri verktaka og undirverktaki voru allir dæmdir til greiðslu sekta vegna brota á lögum og reglum um vinnuvernd. Lesa meira

Fræðslufundur um heilsueflingu á vinnustöðum verður haldinn 9. mars nk. - 6.3.2004

Næsti fræðslufundur Landsnets um heilsueflingu á vinnustöðum verður haldinn þriðjudaginn 9. mars. nk. hjá Marel hf. Lesa meira

Vellíðan og heilsa kvenna í öldrunarþjónustu - 2.3.2004

Grein um vellíðan og sjálfsmetna heilsu kvenna sem starfa í öldrunarþjónustu birtist nýlega í tímaritinu WORK: A Journal of Prevention, Assessment & Rehabilitation. Lesa meira

Upplýsingasíða um persónuhlífar - 1.3.2004

Ýmis fróðleikur um CE-merkingar og lög og reglur um framleiðslu, sölu og notkun persónuhlífa Lesa meira