Fréttir: febrúar 2004

Streita ? forvarnir og viðbrögð - 19.2.2004

Vegna mikilvægis þess að sporna við neikvæðum áhrifum streitu og benda á nauðsyn fyrirbyggjandi aðgerða var haldinn fræðslufundur um málefnið á Grand Hóteli 3. feb. síðastliðinn. Fundurinn var haldinn af Vinnueftirlitinu og Starfsleikni.is og var yfirskrift hans: Streita ? forvarnir og viðbrögð. Lesa meira

Ný tækni og líðan starfsmanna í fiskvinnslu - 18.2.2004

Grein um samspil nýrrar tækni og líðanar starfsmanna í fiskvinnslu birtist nýlega í tímaritinu WORK: A Journal of Prevention, Assessment & Rehabilitation. Greinin byggir á rannsókn sem var unnin á vegum rannsókna- og heilbrigðisdeildar Vinnueftirlitsins og Sjávarútvegsstofnunar Háskóla Íslands. Lesa meira

Vinnuskipulag, líðan og heilsufar starfsfólks í öldrunarþjónustu - 17.2.2004

Grein um vinnuskipulag og líðan starfsfólks í öldrunarþjónustu birtist nýlega í tímaritinu WORK: A Journal of Prevention, Assessment & Rehabilitation. Lesa meira

Dánarmein iðnverkakvenna - 16.2.2004

Grein um dánarmein iðnverkakvenna Mortality among female industrial workers in Iceland, birtist nýlega í WORK: A Journal of Prevention, Assessment & Rehabilitation. Rannsóknin var gerð á rannsókna- og heilbrigðisdeild Vinnueftirlitsins. Lesa meira

Rannsókn á áfengismisnotkun meðal starfsfólks öldrunarheimila - 13.2.2004

Rannsókn sem gerð er af starfsfólki Rannsókna-og heilbrigðisdeildar um áfengismisnotkun meðal starfsfólks á hjúkrunarheimilum aldraðra á Íslandi árið 2001 Lesa meira

Viðurkenning þjónustuaðila á sviði heilsuverndar á vinnustað - 12.2.2004

Vinnueftirlitið veitir þjónustuaðilum, sem starfa á sviði öryggis og heilbrigðis á vinnustöðum, viðurkenningu til starfa að uppfylltum tilteknum skilyrðum. Lesa meira

Heilsuvernd á vinnustað - 12.2.2004

Með heilsuvernd á vinnustað er átt við forvarnarstarf innan fyrirtækja sem miðar að því að koma í veg fyrir vanlíðan og heilsutjón sem stafa kann af vinnu eða vinnuskilyrðum. Lesa meira

Heilsueflingardagur Vinnueftirlitsins - 11.2.2004

Þann 6. feb. sl. hafði Vinnueftirlitið heilsueflingardag fyrir starfsmenn sína. Heilsueflingardagurinn mæltist vel fyrir hjá starfsmönnum og er hvatning til allra að huga að heilsusamlegum lífsháttum og vellíðan. Lesa meira