Fréttir: janúar 2004

Morgunverðarfundur um streitu 3. feb. nk. á Grand Hóteli - 31.1.2004

Streita ? forvarnir og viðbrögð er yfirskrift morgunverðarfundar sem haldinn verður þriðjudaginn 3. febrúar nk. á Grand Hóteli. Fundurinn stendur frá kl. 8:30 - 10:30. Lesa meira

Vinnuumhverfi, streita og kulnun - 30.1.2004

Glærur um tengls viinnuumhverfis, streita og kulnunar í starfi. Lesa meira

Helstu niðurstöður rannsókna á heilsufari kvenna í ýmsum starfshópum - 9.1.2004

Helstu niðurstöður rannsókna á heilsufari kvenna í ýmsum starfshópum þe. hjúkrunarfræðinga, flugfreyja og kennara. Lesa meira

Nýtt leiðbeiningarit - Að lyfta fólki með lyftara - er komið út - 7.1.2004

Vinnueftirlitið hefur gefið út leiðbeiningarit sem nefnist Að lyfta fólki með lyftara. Lesa meira