Fréttir: 2004

Nýr bæklingur um forvarnir og viðbrögð við einelti og kynferðislegri áreitni á vinnustöðum - 15.12.2004

Vinnueftirlitið vill vekja athygli ykkar á nýútkomnum fræðslu- og leiðbeiningabæklingi sem ber heitið Einelti og kynferðisleg áreitni á vinnustöðum Lesa meira

Morgunverðarfundur 8. des. nk. í tilefni nýrrar reglugerðar um aðgerðir gegn einelti á vinnustað - 6.12.2004

Markmiðið með reglugerðinni - Aðgerðir gegn einelti á vinnustað er að stuðlað að forvörnum og aðgerðum gegn einelti á vinnustöðum Lesa meira

Dómur vegna vinnuslyss þegar eftirlitsmaður klemmdist milli lyftu og þaks lyftuhúss - 5.12.2004

Þann 9. nóvember s.l. féll dómur í Héraðsdómi Reykjavíkur. Lesa meira

Dómur vegna brota á reglum um vinnuvélaréttindi og notkun tækja - 5.12.2004

Þann 18. nóvember s.l. féll dómur í Hæstarétti Íslands þar sem sýknað í máli vegna ákæru um brot á reglum um réttindi till að stjórna vinnuvélum. Lesa meira

Ný grein frá rannsókna- og heilbrigðisdeild Vinnueftirlitsins - 2.12.2004

Nýlega birstist grein í Læknablaðinu eftir Kristinn Tómasson og Guðbjörgu Lindu Rafnsdóttur á rannsókna- og heilbrigðisdeild Vinnueftirlitisin. Lesa meira

Gott fordæmi um heilsueflingu hjá Actavis - 30.11.2004

Undirbúningur að heilsueflingu hjá Actavis á Íslandi hófst í janúar árið 2004 með því að gerða var viðhorfskönnun til heilsueflingar meðal starfsmanna. Lesa meira

Þemadagar um framkvæmd Evróputilskipunarinnar um öryggi og hollustu þegar byrðar eru handleiknar - 26.11.2004

Nýlega voru haldnir þemadagar í Maastricht í Hollandi um framkvæmd Evróputilskipunar nr. 90/269 um öryggi og hollustu þegar byrðar eru handleiknar. Lesa meira

Lóð á vogarskálarnar - ISS Ísland og Landsvirkjun hlutu viðurkenningu fyrir samhæfingu vinnu og einkalífs - 24.11.2004

Viðurkenningin Lóð á vogarskálarnar var veitt öðru sinni á ráðstefnunni Heima og heiman, samræming starfs og einkalífs í fjölmenningarsamfélagi, sem Hollvinir Hins gullna jafnvægis stóðu fyrir. Lesa meira

Glærur frá málþingi um rafrænt eftirlit með einstaklingum á vinnustöðum - 24.11.2004

Sjá dagskrá og glærur frá málþinginu. Lesa meira

Fræðslufundur um gildi hreyfingar í og utan vinnu - 22.11.2004

Fræðslufundur á vegum Landsnets um heilsueflingu á vinnustöðum verður haldinn næsta miðvikudag 24. nóv nk. hjá Actavis, Reykjavíkurvegi 76-78 í Hafnarfirði frá kl. 8.30 - 10.00. Fundarefni er: Mikilvægi hreyfingar - hvað geta vinnustaðir gert til að virkja starfsmenn til að hreyfa sig. Lesa meira

Áhættumatsverkefninu lokið á norðausturlandi - 17.11.2004

Áhættumatið fer vel af stað. Lesa meira

Ráðstefna: Samræming vinnu og einkalífs í fjölmenningarsamfélagi - 10.11.2004

Ráðstefna Hollvina hins gullna jafnvægis Heima og heiman: Samræming vinnu og einkalífs í fjölmenningarsamfélagi verður haldin miðvikudaginn 17. nóvember nk. frá kl. 13:00-16:30 á Nordica hótel. Lesa meira

Málþing: Starfsmenn undir smásjánni? Rafrænt eftirlit með einstaklingum á vinnustöðum - 10.11.2004

Málþingi um rafrænt eftirlit með einstaklingum á vinnustöðum. verður haldið á Grand Hóteli, Reykjavík, miðvikudaginn 17. nóvember kl. 8.30- 10.30. Lesa meira

Umbyltingar á vinnumarkaði og vinnuvernd - 2.11.2004

Mjög hraður vöxtur fyrirtækja, eða um og yfir 18% á ári, eykur líkur á veikindafjarvistum og innlögnum á sjúkrahús. Lesa meira

P.Alfreðsson ehf. á Akureyri veitt viðurkenning - 26.10.2004

Félag byggingamanna í Eyjafirði veitir fyrirtæki í byggingariðnaði viðurkenningu fyrir góðan aðbúnað og gott öryggi. Lesa meira

Heilsufar, líðan og vinnuumhverfi kennara. - 20.10.2004

Nýlega birtist grein í Skólavörðunni um heilsufar, líðan og vinnuumhverfi kennara. Þar var fjallað um rannsókn sem gerð var í samstarfi rannsókna- og heilbrigðisdeildar Vinnueftirlitsins og hjúkrunardeildar Háskóla Íslands. Lesa meira

VINNÍS fundur um öryggis- og heilbrigðisáætlanir - 19.10.2004

VINNUVISTFRÆÐIFÉLAG ÍSLANDS stendur fyrir morgunverðarfundi 21. október n.k. frá kl. 8:30-10:00 í húsi Ístaks. Lesa meira

Vel mætt á fræðslufund í tilefni Evrópsku vinnuverndarvikunnar - 18.10.2004

Um 100 manns mættu á morgunverðarfund á Grand Hóteli sem haldinn í tilefni þess að Evrópska vinnuverndarvikan hófst í morgun. Lesa meira

Nýr bæklingur um heilsuvernd á vinnustað - 7.10.2004

Vinnueftirlitið hefur látið gera bækling um heilsuvernd á vinnustað í netútgáfu. Lesa meira

Morgunverðarfundur í tilefni Evrópsku vinnuverndarvikunnar - 6.10.2004

Morgunverðarfundur verður haldinn 18 október í tilefni Evrópsku vinnuverndarvikunnar. Lesa meira

Tóbaksnotkun og tóbaksreykur - 29.9.2004

Tóbaksnotkun og tóbaksreykur er enn mikið vandamál á stöðum þar sem starfsfólk við ýmis þjónustu- og framreiðslustörf er við vinnu sína Lesa meira

Byggjum á öryggi - Evrópska Vinnuverndarvikan 2004 - 28.9.2004

Að þessu sinni beinist kastljós Evrópsku vinnuverndarvikunnar að byggingarstarfsemi. Lesa meira

Viðurkenndir þjónustuaðilar á sviði vinnuverndar - 21.9.2004

Vinnueftirlitið hefur viðurkennt nokkra aðila til að starfa sérstaklega sem þjónustuaðilar eða ráðgjafa á ýmsum sviðum vinnuverndar. Lesa meira

Umsókn um viðurkenningu þjónustuaðila á sviði vinnuverndar - 21.9.2004

Engin umsóknareyðublöð eru notuð til að sækja um að fá viðurkenningu sem þjónustuaðili á sviði vinnuverndar en senda skal Vinnueftirlitinu greinargerð um fyrirtækið og starfsemina. Lesa meira

50. Norræna vinnuverndarþingið - 21.9.2004

50. Norræna vinnuverndarþingið (50 Nordiska arbetsmiljömötet) var haldið á Nordica Hotel dagana 30. ágúst - 1. september 2004. Er þetta í fimmta sinn sem þingið er haldið á Íslandi. Lesa meira

Ný skýrsla um samfélagslega ábyrgð fyrirtækja og vinnuvernd - 12.9.2004

Nýlega kom út skýrsla á vegum Evrópsku vinnuverndarstofnunarinnar sem ber titilinn Félagsleg ábyrgð fyrirtækja (corporate social responsibility) og vinnuvernd. Lesa meira

1. tbl. tímaritsins WORK árið 2004 er helgað Íslandi - 11.9.2004

Út er komið fagtímaritið WORK ? a journal of prevention, assessment & rehabilitation. Tímaritið er helgað alþjóðlegri umræðu um vinnutengda iðju, vinnuumhverfi, stjórnun og annað sem lýtur að vinnu. Aðalmarkmið blaðsins er að efla forvarnir og koma þar með í veg fyrir skaða af völdum vinnu. Jafnframt er fjallað um einstaklingsmiðaða nálgun í endurhæfingu. Fyrsta tölublað ársins 2004 er að þessu sinni helgað Íslandi

Lesa meira

NIVA auglýsir eftir umsóknum um styrki - 18.8.2004

NIVA - Norræna menntunarstofnunin í vinnuverndarfræðum (Nordic Institute for Advanced Training in Occupational Health) auglýsir rannsóknastyrki á sviði vinnuverndar og forvarna fyrir árið 2005 Lesa meira

Fjórða evrópska ráðstefnan um heilsueflingu á vinnustöðum - 31.7.2004

Ráðstefna á vegum Evrópska samstarfsnetsins um heilsueflingu á vinnustöðum var haldin í Dublin á Írlandi 14. og 15. júní 2004. Yfirskrift ráðstefnunnar var Myndun tengslaneta í Evrópu með áherslu á heilsueflingu á vinnustöðum (Networking workplace health in Europe). Ráðstefnan var haldin í Dublinarkastala í hjarta borgarinnar. Lesa meira

Streita og geðraskanir hafa ekki aukist á síðustu áratugum - 12.7.2004

Niðurstöður rannsóknar sem nefnist Skimun fyrir algengi geðraskana 1984 og 2002 og ávísanir geðlyfja 1984 og 2001 benda til þess að fjöldi einstaklinga með einhver einkenni streitu og geðraskanna hafi ekki aukist á tímabilinu. Lesa meira

Notkun gasgrilla og gasbúnaður - 3.6.2004

Til þess að koma í veg fyrir slys og brunahættu af völdum gastækja er áríðandi að almenningur kynni sér vel notkunarleiðbeiningar framleiðenda og sinni eðlilegu viðhaldi. Lesa meira

Veikindafjarvistir - Lífsstíll, vinna, viðbrögð - 28.5.2004

Morgunverðarfundur um veikindafjarvistir verður haldinn föstudaginn 4. júní 2004 kl. 8:30 ? 10:00 í Sunnusal Radison SAS, Hótel Sögu Lesa meira

Nýlegar rannsóknir á Norðurlöndum er lúta að öryggismálum í byggingariðnaði - 27.5.2004

Norræna ráðherranefndin hefur nýverið birt skýrslu frá Norrænu málþingi sem haldið var í október 2003 í Danmörku um rannsóknir á öryggi við vinnu í byggingariðnaði. Lesa meira

Eftirlitsátak í byggingariðnaði - 17.5.2004

Eftirlitsátakið beinist fyrst og fremst að öryggi og heilbrigði á byggingarsvæðum og umferðarleiðum innan þeirra Lesa meira

Samstarf Vinnueftirlitsins og Háskóla Íslands um Rannsóknastofu í vinnuvernd - 6.5.2004

Samstarfssamningur Vinnueftirlitsins og Háskóla Íslands um Rannsóknastofu í Vinnuvernd var undirritaður fimmtudaginn 6. maí. Lesa meira

Banni aflétt vegna vinnu á vinnuvélum í gljúfrinu við Kárahnjúka - 30.4.2004

Vinna heimiluð á ný í kjölfar ráðstafana sem gerðar voru á grundvelli áhættumats Lesa meira

Opnun Evrópsku vinnuverndarvikunnar 2004 - 29.4.2004

Vikan verður 18.-22. okt. en formleg opnun verður 30. apríl og þá hefst undirbúningurinn. Lesa meira

Dómur vegna brota á reglum um vinnuvélaréttindi og notkun tækja - 19.4.2004

Þann 7. apríl s.l. féll dómur í héraðsdómi Reykjavíkur þar sem verkstjóri fyrirtækis var dæmdur til að greiða sekt fyrir brot á lögum nr. 46/1980 um aðbúnað, hollustuhætti og öryggi á vinnustöðum, reglum nr. 198/1983 um réttindi til að stjórna vinnuvélum og reglugerð nr. 431/1997 um notkun tækja. Lesa meira

Réttindi þeirra sem stjórna vinnuvélum - 15.4.2004

Í fréttum Ríkisútvarpsins í morgun, 14. apríl, kom sú fullyrðing m.a. fram að fleiri hundruð stjórnenda vinnuvéla á virkjanasvæðinu við Kárahnjúka væru án vinnuvélaréttinda. Þessi fullyrðing á ekki við rök að styðjast. Lesa meira

Ráðstefna fólks sem starfar að upplýsingamiðlun um vinnuvernd - 15.4.2004

Ráðstefna fólks sem starfar að upplýsinga- og útgáfustörfum hjá norrænum stofnunum er haldin til skiptist á Norðurlöndum og að þessu sinni verður hún á Íslandi, nánar tiltekið að Bifröst dagana 6.-8. júní nk. Lesa meira

Rannsókn á vinnuumhverfi, heilsu og líðan íslenskra bænda - 4.4.2004

Sendur hefur verið út spurningalisti til bænda á lögbýlum á Íslandi og samanburðarhóps 1500 Íslendinga. Áhersla eru lögð á vinnuumhverfi, líðan og heilsu og sérstaklega á geðheilsu, vinnuslys, og lungnaheilsu. Lesa meira

Bakverkir og einstaklingsbundin lyftitækni í umönnun - 27.3.2004

Nýleg rannsókn leiddi í ljós að það er afar mismunandi hvaða hreyfingamynstur fólki er eiginlegt við umönnun sjúklinga. Leiðbeiningar um lyftitækni ættu því að taka meira mið af einstaklingnum en áður hefur tíðkast ef koma á í veg fyrir bakveiki. Lesa meira

50. Norræna vinnuverndarráðstefnan - 22.3.2004

Dagana 30. ágúst - 1.september nk. verður haldin norræn vinnuverndarráðstefna á vegum Vinnueftirlitsins á Nordica hóteli. Lesa meira

Eftirlit og persónuvernd: hvar liggja mörkin? - 9.3.2004

Félag evrópskra laganema og ungra lögfræðinga stendur fyrir málfundi í Norræna húsinu miðvikudaginn 10. mars klukkan 14. Fundurinn ber titilinn ?Eftirlit og persónuvernd: Hvar liggja mörkin. Lesa meira

Dómur vegna banaslyss í byggingarvinnu - 8.3.2004

Þann 24. febrúar sl. féll dómur í héraðsdómi Reykjavíkur þar sem verktaki, verkstjóri verktaka og undirverktaki voru allir dæmdir til greiðslu sekta vegna brota á lögum og reglum um vinnuvernd. Lesa meira

Fræðslufundur um heilsueflingu á vinnustöðum verður haldinn 9. mars nk. - 6.3.2004

Næsti fræðslufundur Landsnets um heilsueflingu á vinnustöðum verður haldinn þriðjudaginn 9. mars. nk. hjá Marel hf. Lesa meira

Vellíðan og heilsa kvenna í öldrunarþjónustu - 2.3.2004

Grein um vellíðan og sjálfsmetna heilsu kvenna sem starfa í öldrunarþjónustu birtist nýlega í tímaritinu WORK: A Journal of Prevention, Assessment & Rehabilitation. Lesa meira

Upplýsingasíða um persónuhlífar - 1.3.2004

Ýmis fróðleikur um CE-merkingar og lög og reglur um framleiðslu, sölu og notkun persónuhlífa Lesa meira

Streita ? forvarnir og viðbrögð - 19.2.2004

Vegna mikilvægis þess að sporna við neikvæðum áhrifum streitu og benda á nauðsyn fyrirbyggjandi aðgerða var haldinn fræðslufundur um málefnið á Grand Hóteli 3. feb. síðastliðinn. Fundurinn var haldinn af Vinnueftirlitinu og Starfsleikni.is og var yfirskrift hans: Streita ? forvarnir og viðbrögð. Lesa meira

Ný tækni og líðan starfsmanna í fiskvinnslu - 18.2.2004

Grein um samspil nýrrar tækni og líðanar starfsmanna í fiskvinnslu birtist nýlega í tímaritinu WORK: A Journal of Prevention, Assessment & Rehabilitation. Greinin byggir á rannsókn sem var unnin á vegum rannsókna- og heilbrigðisdeildar Vinnueftirlitsins og Sjávarútvegsstofnunar Háskóla Íslands. Lesa meira

Vinnuskipulag, líðan og heilsufar starfsfólks í öldrunarþjónustu - 17.2.2004

Grein um vinnuskipulag og líðan starfsfólks í öldrunarþjónustu birtist nýlega í tímaritinu WORK: A Journal of Prevention, Assessment & Rehabilitation. Lesa meira

Dánarmein iðnverkakvenna - 16.2.2004

Grein um dánarmein iðnverkakvenna Mortality among female industrial workers in Iceland, birtist nýlega í WORK: A Journal of Prevention, Assessment & Rehabilitation. Rannsóknin var gerð á rannsókna- og heilbrigðisdeild Vinnueftirlitsins. Lesa meira

Rannsókn á áfengismisnotkun meðal starfsfólks öldrunarheimila - 13.2.2004

Rannsókn sem gerð er af starfsfólki Rannsókna-og heilbrigðisdeildar um áfengismisnotkun meðal starfsfólks á hjúkrunarheimilum aldraðra á Íslandi árið 2001 Lesa meira

Viðurkenning þjónustuaðila á sviði heilsuverndar á vinnustað - 12.2.2004

Vinnueftirlitið veitir þjónustuaðilum, sem starfa á sviði öryggis og heilbrigðis á vinnustöðum, viðurkenningu til starfa að uppfylltum tilteknum skilyrðum. Lesa meira

Heilsuvernd á vinnustað - 12.2.2004

Með heilsuvernd á vinnustað er átt við forvarnarstarf innan fyrirtækja sem miðar að því að koma í veg fyrir vanlíðan og heilsutjón sem stafa kann af vinnu eða vinnuskilyrðum. Lesa meira

Heilsueflingardagur Vinnueftirlitsins - 11.2.2004

Þann 6. feb. sl. hafði Vinnueftirlitið heilsueflingardag fyrir starfsmenn sína. Heilsueflingardagurinn mæltist vel fyrir hjá starfsmönnum og er hvatning til allra að huga að heilsusamlegum lífsháttum og vellíðan. Lesa meira

Morgunverðarfundur um streitu 3. feb. nk. á Grand Hóteli - 31.1.2004

Streita ? forvarnir og viðbrögð er yfirskrift morgunverðarfundar sem haldinn verður þriðjudaginn 3. febrúar nk. á Grand Hóteli. Fundurinn stendur frá kl. 8:30 - 10:30. Lesa meira

Vinnuumhverfi, streita og kulnun - 30.1.2004

Glærur um tengls viinnuumhverfis, streita og kulnunar í starfi. Lesa meira

Helstu niðurstöður rannsókna á heilsufari kvenna í ýmsum starfshópum - 9.1.2004

Helstu niðurstöður rannsókna á heilsufari kvenna í ýmsum starfshópum þe. hjúkrunarfræðinga, flugfreyja og kennara. Lesa meira

Nýtt leiðbeiningarit - Að lyfta fólki með lyftara - er komið út - 7.1.2004

Vinnueftirlitið hefur gefið út leiðbeiningarit sem nefnist Að lyfta fólki með lyftara. Lesa meira