Fréttir: desember 2003

Styrkur til rannsóknar á líðan fólks með krabbamein á vinnumarkaðnum - 17.12.2003

Stjórn minningarsjóðs Ingibjargar Guðjónsdóttur Johnson, sem er í vörslu Krabbameinsfélagsins, veitti styrk til rannsóknarverkefnisins Líðan í vinnunni ? þeirra, sem greinst hafa með krabbamein, og annarra á vinnumarkaðinum. Lesa meira

Tengsl sálfélagslegra áhættuþátta og einkenna frá stoðkerfi - 2.12.2003

Í nýjasta hefti American Journal of Industrial Medicine birtist grein frá rannsókna- og heilbrigðisdeild Vinnueftirlitsins þar sem fjallað er um sálfélagslega áhættuþætti og einkenni frá stoðkerfi hjá konum sem vinna á öldrunarstofnunum og öldrunardeildum sjúkrahúsa á Íslandi. Lesa meira