Fréttir: nóvember 2003

Vinna og vinnuumhverfi lækna - 20.11.2003

Út er komin skýrsla sem byggð er á Rannsókn á vinnu og vinnuumhverfi lækna á Landspítala-Háskólaskjúkrahúsi. Lesa meira

Veikindafjarvistir á Norðurlöndum - 6.11.2003

Gefinn hefur verið út bæklingur sem gefur yfirlit yfir veikindafjarvistir á Norðurlöndum. Lesa meira

Ráðstefna um samræmingu vinnu og einkalífs - 5.11.2003

Ráðstefnan sem ber yfirskriftina Samræming vinnu og einkalífs: Verðugt verkefni - varanlegur ávinningur verður haldin 10. nóvember nk. Lesa meira

Niðurstöður úr eftirlitsátaki í byggingariðnaði í september 2003 - 5.11.2003

Í átakinu í september var skoðað hvernig staðið var að fallvörnum t.d. á vinnupöllum, þökum, umhverfis göt í gólfi og alls staðar þar sem hætta er á falli. Kröfur voru gerðar um úrbætur á 65% byggingarvinnustaða Lesa meira

Fræðslufundur um heilsueflingu á vinnustöðum - 5.11.2003

Fræðslufundur Landsnets um heilsueflingu á vinnustöðum verður haldinn þriðjudaginn 11. nóv. nk. hjá Sjóvá Almennum Kringlunni 5, jarðhæð. Fundurinn hefst kl. 8.30 og stendur til kl. 10:00. Aðgangur er ókeypis og öllum opinn. Lesa meira