Fréttir: september 2003
Markmiðið með nýja tilkynningarblaðinu um vinnuslys er að gera skráningu vinnuslysa markvissari. Það byggist m.a. á leiðbeiningum, sem fylgja því, um hvernig staðið skuli að skráningu og hvernig tryggja skuli að öll skráningarskyld vinnuslys verði tilkynnt.
Lesa meira
Skipta öryggis- og heilbrigðismál á vinnustöðum stjórnendur einhverju máli?
Lesa meira