Fréttir: ágúst 2003
Eimskip, Landsbankinn og Leikskólar Reykjavíkur hafa hlotið viðurkenningu Evrópuráðsins vegna evrópsks samstarfsverkefnis á sviði andlegrar heilsueflingar
Lesa meira
Velferð á 21. öldinni ? hnignun eða framför var yfirskrift 17. norrænu ráðstefnunnar í félagslækningum og lýðheilsu sem haldin var í Árósum í Danmörku, 15.-17. ágúst sl.
Lesa meira
Hverjum hefði dottið í hug að þær sprengjur sem springa í kvikmyndum væru hljóðlausar slíkur er hávaðinn þegar áhorfendur berja þær augum.
Lesa meira
OECD hefur gefið út leiðbeiningarit um forvarnir, undirbúningsstarf og rétt viðbrögð við efnaslysum.
Lesa meira
Vinnueftirlitinu barst ábending frá Fjölmenningarsetrinu á Ísafirði um vaxandi vandamál á sumum vinnustöðum vegna erfiðleika í samskiptum þar sem starfsmenn eru af mismunandi uppruna.
Lesa meira
74 byggingarvinnustaðir skoðaðir í júní með áherslu á fallvarnir
Lesa meira