Fréttir: ágúst 2003

Þrjú fyrirtæki fá viðurkenningu fyrir andlega heilsueflingu - 28.8.2003

Eimskip, Landsbankinn og Leikskólar Reykjavíkur hafa hlotið viðurkenningu Evrópuráðsins vegna evrópsks samstarfsverkefnis á sviði andlegrar heilsueflingar Lesa meira

Velferð á 21. öldinni hnignun eða framför - 25.8.2003

Velferð á 21. öldinni ? hnignun eða framför var yfirskrift 17. norrænu ráðstefnunnar í félagslækningum og lýðheilsu sem haldin var í Árósum í Danmörku, 15.-17. ágúst sl. Lesa meira

Hljóðlátar sprengjur - 25.8.2003

Hverjum hefði dottið í hug að þær sprengjur sem springa í kvikmyndum væru hljóðlausar slíkur er hávaðinn þegar áhorfendur berja þær augum. Lesa meira

Leiðbeiningarit um forvarnir og viðbrögð við efnaslysum - 21.8.2003

OECD hefur gefið út leiðbeiningarit um forvarnir, undirbúningsstarf og rétt viðbrögð við efnaslysum. Lesa meira

Vinnuvernd á fjölmenningarlegum vinnustöðum - 19.8.2003

Vinnueftirlitinu barst ábending frá Fjölmenningarsetrinu á Ísafirði um vaxandi vandamál á sumum vinnustöðum vegna erfiðleika í samskiptum þar sem starfsmenn eru af mismunandi uppruna. Lesa meira

Niðurstöður úr eftirlitsátaki í byggingariðnaði sem fram fór í júní 2003 - 13.8.2003

74 byggingarvinnustaðir skoðaðir í júní með áherslu á fallvarnir Lesa meira