Fréttir: júlí 2003

NES 2003 - Vinnuvistfræðiráðstefna með yfirskriftina Hugur og hönd í heimi tækninnar - 24.7.2003

Norræn ráðstefna um vinnuvistfræði verður haldin á Grand Hótel í Reykjavík dagana 10.-13. ágúst nk. Ráðstefnan er haldin af Vinnuvistfræðifélag Íslands í samvinnu við Norrænu vinnuvistfræðisamtökin NES (Nordiska Ergonomisällskapet) og Vinnueftirlitið. Yfirskrift ráðstefnunnar verður Hugur og hönd í heimi tækninnar eða Mind and Body in a technological world Lesa meira