Fréttir: maí 2003

Úrskurður vegna kæru á hendur Vinnueftirlitinu - 22.5.2003

Fyrirtæki nokkurt kærði Vinnueftirlitið fyrir að synja beiðni um endurnýjun ADR-vottorða. Lesa meira

Ungir karlmenn í mestri slysahættu - 16.5.2003

Meira en helmingur þeirra karlmanna sem urðu fyrir vinnuslysum árið 2002 eru 34 ára og yngri. Þessar tölur eru ekki í samræmi við fjölda þessa hóps á vinnumarkaði því hlutfall karla 34 ára og yngri af öllum starfandi körlum árið 2002 nemur aðeins um 37%. Lesa meira

Stofnfundur landsnets um heilsueflingu á vinnustöðum - 15.5.2003

Stofnfundur innanlandsnets um heilsueflingu á vinnustöðum var haldinn mánudaginn 12. maí sl. Lesa meira