Fréttir: mars 2003

Nýtt veftímarit helgað rafrænu eftirliti - 31.3.2003

Vakin er athygli á nýju veftímariti Surveillance and Society sem mun koma út fjórum sínum á ári. Lesa meira

Breytingar á vinnuverndarlögunum - 25.3.2003

Nýlega urðu breytingar á vinnuverndarlögunum (lög nr. 46/1980). Lesa meira

Hjólbarðar geta verið hættulegir - 5.3.2003

Ólafur Hauksson aðstoðardeildarstjóri í þróunar- og eftirlitsdeild Vinnueftirlitsins skrifaði grein um hættur sem geta stafað af hjólbörðum. Lesa meira