Fréttir: febrúar 2003
Sænska vinnuumhverfisstofnunin (Arbeitsmiljöverket) hefur gefið út leiðbeingar um forvarnir gegn streitu á vinnustöðum (á ensku).
Lesa meira
Hólmfríður K. Gunnarsdóttir, hjúkrunarfræðingur hjá Vinnueftirlitinu skrifaði grein um niðurstöður nýlegrar rannsóknar um áhrif birtumeðferðar á þá sem vinna vaktavinnu.
Lesa meira
Upplýsingar á glærum um heilsufarslegar hættur tengdar asbesti og dómur er féll nýlega vegna asbestsnotkunar.
Lesa meira
Vinnueftirlitið hefur gerst samstarfsaðili í verkefninu Hollvinir hins gullna jafnvægis. Markmið þess er að styrkja umræðu um sveigjanleika á vinnustöðum og samræmingu starfs og einkalífs
Lesa meira