Fréttir: október 2002
Föstudaginn 11. október sl. kom út skýrsla á vegum rannsókna- og heilbrigðisdeildar Vinnueftirlitsins með niðurstöðum rannsóknar um líðan, vinnuumhverfi og heilsufar starfsmanna í útibúum banka og sparisjóða hér á landi.
Lesa meira
Í tilefni Evrópsku Vinnuverndarvikunnar efnir Vinnueftirlitið til morgunverðarfundar á Grand Hóteli í Reykjavík, mánudaginn 21. október kl. 8:30-10.00 sem ber yfirskriftina Vinna gegn streitu.
Lesa meira