Fréttir: júní 2002

Rannsóknarverkefnið Áhrif upplýsingatækni á vinnuumhverfi og persónuvernd hlýtur styrk frá Rannís - 18.6.2002

Rannsóknarverkefnið Áhrif upplýsingatækni á vinnuumhverfi og persónuvernd hlaut 10 m.kr styrk (til tveggja ára) í nýlegri úthlutun Rannís úr markáætlun um upplýsingatækni og umhverfismál. Guðbjörg Linda Rafnsdóttir, félagsfræðingur hjá Vinnueftirlitinu veitir verkefninu forstöðu en aðrir starfsmenn Vinnueftirlitsins, sem munu vinna að verkefninu, eru Margrét Lilja Guðmundsdóttir, félagsfræðingur og Sigrún Kristjánsdóttir, lögfræðingur.. Lesa meira