Fréttir: mars 2002

Leiðbeiningar um vinnuvernd fyrir erlenda starfsmenn - Information about occupational health and safety - 4.3.2002

Vinnueftirlitið hefur gefið út leiðbeiningaritið Vinnuvernd á Íslandi sem ætlað er erlendum starfsmönnum. Þegar eru komin út tvö rit, annað á pólsku og íslensku en hitt á ensku, spænsku og íslensku Lesa meira