Fréttir: janúar 2002

Vinnueftirlitið gengst fyrir málþingi um kulnun í starfi 8. febrúar kl. 13:00 ? 17:00 í Norræna húsinu. - 25.1.2002

Aðalfyrirlesari er Wilmar Schaufeli, prófessor í félags- og skipulagssálfræði við háskólann í Utrecht í Hollandi. Prófessor Shaufeli er heimsþekktur fyrir rannsóknir og skrif um þetta efni.Auk hans munu íslenskir sérfræðingar á þessu sviði og þeir sem kynnst hafa kulnun af eigin raun flytja stutt erindi. Lesa meira

Heilsufarshættur hárgreiðslukvenna - 15.1.2002

Fyrirspurnir hafa borist til Vinnueftirlitsins vegna fréttar í Fréttabréfinu 3/1 2002 um að hárgreiðslukonur eigi erfiðara en aðrar konur með að verða ófrískar. Lesa meira